Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
67
skottur eru allra skordýra tíðastar í jarðvegi. Má reikna með, að í
hverjum lítra jarðvegs um heim allan fyrirfinnist að nrinnsta kosti
500 slíkra dýra, stundum nriklu fleiri. Flestar þeirra lifa á jurta-
9 mynd. Blámor (Isoloma notabilis). Lengd 1 mm.
leifum, nrargar einnig á sveppaþráðum eða eru rándýr. Mikilvæg-
asta skilyrði fyrir lífi þeirra er, að unrhverfið sé nægilega rakt.
Vegna nrergðarinnar liafa stökkskotturnar nrikla þýðingu fyrir jarð-
vegsmyndun. Margar þeirra eru heimsborgarar, eins og mörg önnur
smærri jarðvegsdýr. 58 tegundir stökkskottna eru þekktar á íslandi
og eru þær nrjög algengar um iand allt.
Vængberar (Pterygota). Eins og fyrr er sagt, dveljast 95% af
öllunr skordýrunr á einhverju stigi þróunar sinnar unr lengri eða
skenrnrri tínra í jarðveginum. Oft er hér unr hvíldarstig að ræða
(púpur), senr ekki nærast, og skipta þau varla miklu máli fyrir
myndun eða gerð jarðvegsins, nema lrvað þau geta losað eitthvað
unr hann með greftri sínum. Vegna lrins geysilega fjölda skordýra-
tegundanna (hér á landi eru þekktar a. nr. k. 800 tegundir), mætti
æra óstöðugan nreð því að telja upp þó ekki væri nema lítinn liluta
allra Jreirra skordýra, senr að nreira eða minna leyti hafast við í
jarðvegi. Vegrra tegundafæðar íslenzkra skordýra skipta þau senni-
leg heldur ekki svo miklu máli senr í mörgum öðrunr og suðlægari
löndum. Hér á landi eru til dæmis hvorki þúfumaurar (Formicidae)
né termítar (Isoptera), sem hafa mikla þýðingu í löndum þeim, er
þeir byggja. Margar tegundir jötunuxaættarinnar (Staphylinidae),
sem er tegundaflest íslenzkra bjölluætta, lifa bæði senr lirfur og
fullorðin dýr í jarðveginum. Eru þær ýmist rándýr eða éta rotnandi
jurta- og dýraleifar og hafa því nokkra þýðingu fyrir nryndun jarð-
vegsins. Lirfur margra fiðrilda og flugna lifa einnig í jarðvegi á
jurtaleifum og hafa því nokkra þýðingu fyrir jarðvegsnryndun.
Hryggdýr (Vertebrata). Enginn fugl er kunnur að því að