Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
101
TAFLA 1 (jramhald).
150 cm dýpt.
Staður Ár Jan. Feb. Marz Apr. Maí Júní Ji'uí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des.
Reykja- vík 1924 4.5 4.2 3.7 3.9 4.2 6.1 7.8 7.4 6.6 5.9 5.0
1925 4.1 3.7 3.4 3.2 3.9 8.7 7.1 6.7 5.8
1926 4.9 4.2 4.0 4.1 4.3 4.9 6.0 7.2 7.9 7.0 5.8 5.0
1927 4.3 4.1 3.9 3.8 4.4 5.6 7.3 8.1 8.4
1928 2.6 3.8 5.0 7.0 7.9 8.7 7.9 6.9
Núpur 1924 2.9 2.5 2.0 2.0 2.1 2.7 3.9 5.1 5.6 5.0 4.1 3.7
1925 3.0 2.9 2.7 2.3
1926 6.1 4.3 3.5
1927 3.0 2.5 2.0 1.9 1.9
1928
Eiðar 1924 2.5 2.3 2.0 1.7 1.6 1.8 3.6 5.1 5.4 4.8 4.0 3.4
1925 2.8 2.3 2.1 1.9 2.3 3.0 5.0 6.1 6.1
1926
1927
1928
TABLE 1. Monthly mean values of soil temperatures (°C) in 20 cm, 50 cm,
100 cm and 150 cm depths at Reykjavík, Núpur and Eiðar during
1021—1928. (Source: Veðráttan 1921—1928).
Árið 1928 er hætt að gera athuganir í Gróðrarstöðinni í Reykja-
vík, en hins vegar farið að gera þær hjá Rafstöðinni við Elliðaár
frá og með október það ár. Mælingarnar hjá Rafstöðinni voru þó
aðeins miðaðar við 100 og 200 cm dýpt, og stóðu nær samfellt til
síðari hluta ársins 1942, þegar mælingar í 100 cm dýpt lögðust
niður. Á miðju ári 1945 er svo mælingum í 200 cm dýpt líka hætt.
í töflu 2 er að finna meðaltöl einstakra mánaða eins og þau hafa
hirzt í „Veðráttunni", og eru þau notuð liér til útreikninga á
ársmeðaltölum og meðtölum fyrir lengri tímabil. Nokkur mán-
aðar-meðaltöl hefur vantað í „Veðráttuna" og hef ég leyft mér að
áætla sum þeirra með hliðsjón af þeim tölum, sem fyrir hendi hafa
verið. Þessar áætluðu tölur eru auðkenndar sérstaklega (skáletur). Þá
hefur öllum tölum ársins 1936 verið sleppt við útreikninga fyrr-
greindra meðaltala, þar sem misræmis virðist gæta í þeim þremur
tölurn, sem fyrir hendi eru úr 100 cm dýpt frá fyrri hluta þess árs.