Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 SUMMARY First Icelandic record of the Tree-sparrow (I’asser montanus) by Árni Waag. On November 5, 1958 the author observed two Tree-sparrows in a garden in Reykjavík. This is the first time the Tree-sparrow or any other representa- tive of the family Ploceidae has been observed in Iceland. On November 15 the author saw them again in the same locality. On November 23 dr. Finnur Gudmundsson, Jón B. Sigurdsson, Sigurdur Samúelsson and the author ob- served the birds still in the same area. The next time they were seen was on February 1, 1959. Front now on tliey were repeatedly seen in the same locality by various observers until April 12. After tliis they were not observed until November 2, 1959. They were last seen on March 21, 1960. Sigurður Pétursson: Frá Hveravöllum Hverasvæðið á Hveravöllum er að mörgu leyti sérstætt. úað er eitt a£ stærstu hverasvæðum landsins. Það er á miðhálendinu fjarri byggð, en þó í góðu vegasambandi við sveitir sunnanlands og sæmi- legu norður á bóginn. Hverirnir eru af ýmsum gerðum, og sumir þeirra meðal hinna fegurstu hér á landi. Og hverirnir eru ósnortn- ir af mannavöldum, ef frá er talin örlítil hitalögn í sæluhúsið, sem Ferðafélag íslands hefur reist þarna. Með tilliti til alls þessa hefur hverasvæðið á Hveravöllum verið friðlýst sem náttúruvætti, skv. lögum um náttúruvernd, og var auglýsing um friðunina gefin út þ. 13. febrúar 1960. Um hverasvæðið á Hveravöllum hefur talsvert verið skrifað. Beztu lýsingarnar eru eftir Eggert Ólafsson (1772), E. Henderson (1818), Þorvald Thoroddsen (1913) og J. Humlum og S. L. Tuxen (1935). Thoroddsen gerði uppdrátt af hverasvæðinu, og Humlum og Tuxen staðsettu alla lielztu hverina með þríhyrningamælingu. Margir fleiri hafa látið Hveravalla sérstaklega getið í ferðasögum sínum og gert athuganir á hverunum. Má þar einkum geta rann- sókna Þorkels Þorkelssonar (1910).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.