Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐlN GU RI NN 123 fram í alxennsli hveranna, á bilinu 50—70° C, og sérstaklega þar senr gróðurmörk voru sýnileg eða vænta mátti einhvers gróðurs. Hefur fengizt við þetta nokkur reynsla, er að gagni má verða við ákvarðanir senr þessar, en nákvæmar niðurstöður liggja ekki enn- þá fyrir. Það er nrín reynsla af hitamælingum á vatni við hverabarma og í frárennsli lrvera, að hitastigin þar séu oft mjög óstöðug, sveiflist unr nokkur stig upp og niður. Stafar þetta af því, hversu vatns- rennsli úr lrverum er oft óstöðugt, vatnið kemur í nreiri eða nrinni gusum, en rennur ekki jafnt og þétt. Auk þess lragar víða svo til, að vatnið breiðir úr sér, er það rennur yfir barnra hversins og verð- ur þá örgrunnt. Þarf þá ekki nenra litla vindhviðu til þess að lækka lritastig vatnsins unr nokkur stig. Þessi atriði hafa mikla þýðingu, því að einnritt á þessunr stöðum, við hverabarnra og í frá- rennsli lrvera, er það senr leitað er að hitaþolnunr tegundum blá- grænþörunga. Auk þess, senr ég hef víða orðið var við ofangreindar sveiflur á hitastigi vatnsins, þá lref ég sérstaklega veitt því eftirtekt, lrversu hitastigsfallið getur verið mikið á örnrjóu belti, þar senr lrinn sýni- legi þörungagróður byrjar. Þannig mældi ég sumarið 1960 hitann við rönd einnar slíkrar gróðurskánar. Var skánin nreðfram talsvert vatnsmiklu afrennsli frá Irver nr. 9 (A og B). Afrennslisvatnið var 70° C þar senr mælingin fór franr. Hitastigið var stöðugt og var staðurinn valinn nreð tilliti til þess. í yztu brún skánarinnar mæld- ist hitinn 62—64° C, en 1 cnr inni í skáninni var hitinn kominn niður í 50—53° C. I skáninni voru eingöngu Hapalosiphon lami- nosum, og Phormidium laminosum, (9. nrynd). Eigi varð skorið úr því, hvort yztu þræðirnir í brún skánarinnar voru lifandi. Slíkt lrefði aðeins verið lrægt að gera nreð ræktun. Gróðurinn í skánarbrúninni endurnýjaðist lrér að sjálfsögðu innan frá, en við livaða hitastig vöxt- urinn stöðvaðist, var ekki unnt að sjá nákvæmlega. Þar senr hitastigsfallið er lítið geta athuganapunktarnir verið strjálli og átti þar að vera auðveldara að finna gróðurmörkin. Þetta Irafði þegar verið reynt sumarið 1957 í afrennsli lrvers nr. 16. Þar fundust örugglega þræðir í vexti við 57—58° C og voru það bæði Hapalosiplion laminosum og Pliormidium laminosum. Á bilinu 58—60° C voru þarna einnig svipaðir þræðir en frekar var útlit fyr- ir að þeir væru dauðir og byrjaðir að steinrenna. Sumarið 1958
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.