Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 44
134 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þefdýrin o. 11. dýr gela frá sér daunillan vökva — úr kirtlum aí'tan á sér — til varn- ar. Geta sum jafnvel hitt með gusunni á 3—4 m færi. Losna dýr sem fyrir verða seint við dauninn og leggja önnur dýr á flótta, ef hin óheppnu nálgast. Ekki þykir heldur gott að fá þefdýragusu inn í birgðaskemmu! Sum þefdýr stappa í jörðina með afturfót- unum til ógnunar, en önnur standa nokkrar sekúndur á framfót- unum, með afturend- ann beint upp í loftið, áður en þau „skjóta“. — Mörg þefvökvadýr eru hvít- og svartflekk- ótt á lit. Þykir kven- fólkinu loðfeldur þef- dýra (skunk) næsta fallegur. 5. mynd. Gresju-þefdýr í „skotstellingum". Sumar eðlui', sporð- drekar o. fl. dýr fórna halanum, ef hann festist. Brotnar halinn auðveldlega af og virðist dýrinu verða furðu lítið um það. Ef gripið er í rófuna á heslimús eða skógarmús rifnar húðin og strýkst af eins og slíður. Maður stendur eftir með húðina í hendinni en músin sleppur. Hinir beru rófuliðir þorna og detta af eftir 2—3 daga, það blæðir sáralítið. Allmörg dýr skipta lit eftir árstíðum, sbr. rjúpuna, og líkjast við það umhverfinu meir en ella og sjást ver. Önnur líkjast umhverf- inu furðu nrikið með sama litnum árið um kring, t. d. ýmis blett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.