Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 48
138 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sigurður Þórarinsson: Almennar náttúrurannsóknir Dagana 28. og 29. ágúst s.l. var að tilhlutan menntamálaráðherra Dr. Gylfa 1>. Gíslasonar, haldin ráðstefna um raunvísindarannsóknir. Fór hún fram í Há- skólanum undir forsæti háskólarektors, Ármanns Snævars. Á ráðstefnu þessari mættu flestir þeir sérfræðingar íslenzkir, sem hér starfa á sviði raunvísinda, svo og fulltrúar úr Stjórnarráðinu, frá Háskólanum og frá höfuðatvinnuvegum þjóðarinnar. Fyrir ráðstefnunni lágu til umræðu: 1. Tillögur um rannsókna- stofnun í raunvísindum við Háskóla Islands. 2. Frumvarp til laga um almennar náttúrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun íslands. 3. Frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Framsögu um almennar náttúrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun íslands hafði Dr. Sigurður Þórarinsson og birtist liér erindi hans. Ritstjonnn. Ég hef verið beðinn að segja hér nokkur orð í sambandi við frum- varp það til laga um almennar núttúrurannsóknir, sem útbýtt liefur verið til þátttakenda þessarar ráðstefnu. Frumvarp þetta er, að til- hlutan Atvinnumálanefndar, samið af deildarstjórum Náttúrugripa- safnsins í samvinnu við nefndina og reynt var að brúa bil beggja, er um ágreiningsatriði var að ræða, sem ekki voru mörg. Því fylgir allítarleg greinargerð, og er þar rakin forsaga þessa frumvarps og einstakar greinar þess nánar útskýrðar. Þarf ég vart við það að bæta hér, og mun ég því verja mínútum mínum til að segja nokkur orð um almennar náttúrurannsóknir og lilutverk Náttúrufræði- stofnunar Islands, eða Náttúrugripasafnsins, eins og stofnunin enn heitir. Svo sem segir { fyrstu grein lagafrumvarpsins er með almennum náttúrufræðirannsóknum átt við undirstöðurannsóknir í dýrafræði, grasafræði, jarðfræði og landafræði. Það er venja að greina milli basic (fundamental) researcli eða undirstöðurannsókna annars vegar og applied research eða hag- nýtra rannsókna hins vegar. Hinar almennu náttúrufræðirann- sóknir falla auðvitað undir fyrri flokkinn, og því er sú skipting sem viðhöfð hefur verið, er boðað var til þessarar ráðstefnu, nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.