Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 7. mynd. Trjónumúsin ;í íerð með unga sína. með liornunum, míga síðan á jörðina, velta sér upp úr hlandinu og niia loks voturn hryggnum við hinn afbirkta blett trésins. I.yktin lielzt þar lengi. Getið var áður mjög staðbundinna spendýra. Vísindamaður einn (Howard) merkti 675 ungar hjartarmýr í bæli þeirra. Kom síðar í ljós, að 70% ungu karldýranna og 85% kvendýranna sett- ust að innan 165 metra fjarlægðar frá fæðingarstaðnum. Þetta leiddi til mikillar skyldleikaræktunar. Reyndust 4—10% af pörum, sem athuguð voru vera afkvæmi barns og foreldris þess, eða komin út af systkinum. Dýrin ala önn fyrir ungum sínum á margan hátt. Tíkur bera livolpa sína í kjaftinum. Trjónumúsamóðirin hefur aðra aðferð (7. mynd). Aðalheimild: „The Natural History of Mammals" eftir franska dýrafræðinginn Francois Bourliére.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.