Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 Vegna rannsókna rninna á þörnngagróðri í liverum hér á landi, hefur leið mín nokkrum sinnum legið til Hveravalla, lyrst 1944, en síðast 1960. Eru hverirnir á Hveravöllum sérstaklega hentugir til slíkra gróðurathugana, vegna þess, hve þeir eru ósnortnir og hversu litlar breytingar verða á mörgum þeirra frá ári til árs. Hér á eftir verður nú greint frá nokkrum athugunum, sem ég hef gert þarna og talist geta frásagna verðar. Hverirnir. Fjöldi hveranna á Hveravöllum verður tæpast ákveðinn ná- kvæmlega. Her það til að sum uppstreymisopin eru mjög lítil og hverfa þau stundum, færast úr stað eða ný myndast á stuttum tíma. I. mynd. Hveravellir. Hverirnir merktir númerum. Helztu einkenni 1957— 1959. I svigum merkingar Humlum & Tuxen og hitamælingar þeirra (1934), þar sem öruggt er, að um sömu hveri sé að ræða. 1. Eyvindarhola. Ákaft sjóðandi. 93° C. (H & T: I, 92° C). 2. Öskurhóll. Stöðugt gufugos. (H & T: G, 97° C). 3. Bláhver. Kyrr, blár, 88° C. (H & T: C, 89.5-91° C) 4. Bræðrahver. Stöðugt gjósandi (H & T: A, 86° C). 5. Grænihver. Kyrr, grænn, 82° C. (H & T: D, 82—91° C). 6. Kyrr, tær (H & T: M, 93° C). 7. Laug, 21° C. Mikið af grænþörungum (H &T: L, 14.5—20.5° C). 8. Smáop. Sjóðandi. 9. Þrjár holur. Sjóðandi. 92—95° C. Hveraskánir við afrennsli. 10. Sjóðandi. II. Sjóðandi. Upphaf hitalagnarinnar. Talsvert af hveraskánum í afrennsli. 12. Á kafi í möl. Sjóðandi. 13. Sjóðandi. 92° C. 14. Þrír hverir. Einn ákaft sjóðandi. 93° C. 15. Kyrr. 50° C. Mikil hveraskán. 16. Lítil hola. 97° C. Frárennsli langur lækur. Mikil hveraskán. 17. Lítil liola. 98° C. Frárennsli langur lækur. Mikil hveraskán. 18. Laug, volg. Mikið af grænþörungum. 19. Sjóðandi. (H & T: J, 92° C). 20. Kyrr. 64° C. Talsvert af hveraskánum í afrennsli. 21. Tveir hverir. Sjóðandi. 97° C. 22. Sjóðandi. (H & T: S, 97° C). Þar sem Hveravellir eru í 600 m hæð er normal loftþyngd þar 711 mm og suðumark vatns 98.1° C. Kortið teiknaði Petrína Jakobsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.