Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 40
]30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Bústaður moldvörpunnar. Efsta hvelfingin var í 30 cm dýpi, en „l)runnurinn“ neðst um 80 cm undir yfirborði. inn er grafinn eða gerður á vorin, undir um 40 cm hárri moldar- hrúgu, sem dýrin byrja að hlaða á haustin. Klefinn er leirfóðraður og um 20 crn í þvermál. Eftir tímgun fyllir eigandinn klefann með mold. Og hann ntúrar fyrir salernin með leir, þegar þau eru orðin full af saur. „Töskugoferin“ í M.-Ameríku gerir sér líka mikla bústaði í jörð. Hann gerir sér líka ganga ofanjarðar undir vetrarsnjónum og dreg- ur þangað jurtahluti og óhreinindi neðan að. Sjást þessir gangár sem „ruslabönd“ eða línur ofanjarðar þegar snjóa leysir. Hagainús- in gerir stundunr einnig slík snjógöng. Svartskottuðu gresjuhundarnir í V.-Bandaríkjunum grafa sér djúpar holur 1—15 m í jörð. Olarlega í þessum „brunni" er stallur, þar sem dýrið stundum situr á verði og hlustar. Á botni lóðréttu holunnar eru hliðargangar, sem oft vísa talsvert upp á við. Bjargast dýrin Jjar sennilega stundum, ef vatn kernst í aðalholuna. Auk þess byggja gresjuhundarnir eins konar liaug kringum uppgöng- una, líklega til að síður flæði vatn niður í bústaðinn. Getur haug- urinn verið 70 cm hár og metri í þvermál. Halda hundarnir haugn- um vandlega við. Sum dýr loka uppgöngunni með sandi eða leir meðan sumar- hitinn er mestur, líklega til að verjast hita. Svo gerir stökkmúsin, jarðsvínið o. fl. Fjalla-múrmeldýrið o. fl. dýr sem leggjast í dvala, múra sig alveg inni áður en Jiau fara að „sofa“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.