Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 54
144 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hinn danski náttúrufræðingur J. Steenstrup, sem safnaði jurt- unr hérlendis, árin 1939 og 1840, fann skógarfjólu á Snæfjallaströnd NV., og eru laufblöð af eintaki því, sem hann tók, enn til í Grasa- safninu í Kaupmannahöfn. Á nefndum slóðunr hefur jurtin ekki endurfundizt. En í þess stað kemur hún í ljós fyrir innan innsta íjörð ísafjarðardjúps. Þykir mér sennilegt að hún vaxi víðar á Vestfjörðum. Fjólu-eintak það, sem ég fékk í hendur var all-þroska- legt og með hálfþroskuðunr aldinum. Hinn danski náttúrufræðingur fann fjólutegund þessa einnig í Krýsuvík SV., og er til eitt stofnblað af henni þaðan í Grasasafninu í Höfn. Um aldamótin 1900, þegar Flóra íslands eftir Stefán Stefánsson var gefin út í fyrsta skipti, hafði fjólan ekki endurfundizt í Krýsu- vík fremur en á Snæfjallaströnd, enda fundarstaðurinn talinn ólík- legur. Af þeim ástæðum var tegundin ekki tekin með í flóruna. Sumarið 1926 finnst skógarfjólan norðanlands og ári síðar á Austfjörðum (Sjá Skýrslu um liið íslenzka Náttúrufræðifélag félags- árin 1925—1926 og 1927—1928), en í Krýsuvík felur tegundin sig allt fram til ársins 1960. Þann 11. júní það ár fann ég hana í allríkum mæli í grashalli niður undan hinum gróðurvana brennisteins- brekkum. Tegundin var að byrja að blómstra. Flutti ég nokkur eintök af henni heim í skrúðgarð minn í Reykjavík, og þar blómg- aðist hún ágætlega og þroskaði fræ s.l. sumar. (Sjá til viðbótar um skógarfjóluna í grein Eyþórs Einarssonar: Utn nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu peirra, einkum á Austurlandi. Náttúru- fr. 29. árg., 4. liefti). Ingimar Óskarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.