Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 38
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um o. s. frv. Sumar leðurblökur í hitabeltinu leita sér skjóls milli stórra laufblaða, (t. d. sérstakra pálmategunda) og skera með tönn- unum y-laga skurð í þau svo blaðtungan fellur niður og myndar lauftjald sem þær sofa í. Apar eru mikið á ferli og sofa venjulega bvar sem þeir eru stadd- ir. Gera Górillaapar og Shimpansar sér óvandað greinaskjól á kvöldin, en yfirgefa það venjulega að rnorgni. Þó balda þeir lengur kyrru fyrir um burðinn. Sumar dýrafjölskyldur lifa alllengi saman í búinu og er sama búið notað kynslóð eftir kynslóð, líkt og hús vor mannanna. Þannig er því t. d. farið með holur greifingjans. Fyrst er heimilið aðeins stuttur gangur, með víðara „herbergi“ innst. En þegar fjölskyldur margra kynslóða hafa lifað þar og starfað, getur holan eða heimilið loks orðið að sannkölluðu völund- arhúsi, Þvílík 10—30 ára gömul greifingjagröf eða greni liefur venjulega 3—4 innganga. 1—2 m. inni í göngunum er allstórt lier- bergi með fasttröðkuðu, hörðu gólfi. Frá þessari forstofu liggja göng inn í önnur smærri herbergi, þar sem dýrin sofa og gjóta. Liggja búin oft undir trjárótum eða stórum steini. Fundist hafa allt að 100 m. löng göng. Að lokurn brjótast oft kanínur, refir og rottur inn og taka sér þar bólstað 3. mynd. Opossum. Læ/t vera dauffur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.