Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 38
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um o. s. frv. Sumar leðurblökur í hitabeltinu leita sér skjóls milli stórra laufblaða, (t. d. sérstakra pálmategunda) og skera með tönn- unum y-laga skurð í þau svo blaðtungan fellur niður og myndar lauftjald sem þær sofa í. Apar eru mikið á ferli og sofa venjulega bvar sem þeir eru stadd- ir. Gera Górillaapar og Shimpansar sér óvandað greinaskjól á kvöldin, en yfirgefa það venjulega að rnorgni. Þó balda þeir lengur kyrru fyrir um burðinn. Sumar dýrafjölskyldur lifa alllengi saman í búinu og er sama búið notað kynslóð eftir kynslóð, líkt og hús vor mannanna. Þannig er því t. d. farið með holur greifingjans. Fyrst er heimilið aðeins stuttur gangur, með víðara „herbergi“ innst. En þegar fjölskyldur margra kynslóða hafa lifað þar og starfað, getur holan eða heimilið loks orðið að sannkölluðu völund- arhúsi, Þvílík 10—30 ára gömul greifingjagröf eða greni liefur venjulega 3—4 innganga. 1—2 m. inni í göngunum er allstórt lier- bergi með fasttröðkuðu, hörðu gólfi. Frá þessari forstofu liggja göng inn í önnur smærri herbergi, þar sem dýrin sofa og gjóta. Liggja búin oft undir trjárótum eða stórum steini. Fundist hafa allt að 100 m. löng göng. Að lokurn brjótast oft kanínur, refir og rottur inn og taka sér þar bólstað 3. mynd. Opossum. Læ/t vera dauffur.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.