Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 31
NÁTTÚRU FRÆÐIN G U RIN N 121 í kringum hverina þrjá, er áður var getið, efst á aðalhrúðurbung- unni (2.-4. mynd). Eins og nölnin á Bláhver og Grænahver benda til, þá skera þess- ir hverir sig úr vegna litar. Á vatninu í Bláhver er sterkur blár lit- ur. Hefur svo verið að minnsta kosti frá því að Henderson kom þarna, því að liann getur unr þennan lit á vatninu, en Thoroddsen gaf hvernum nafnið. Thoroddsen getur og um aðra hveraskál litlu norðar, sem í var „ljósgrænt vatn og gul brennisteinsrönd fram nreð börmunum". Þetta hlýtur að vera Grænihver, og hefur hann haldizt þannig að minnsta kosti til sumarsins 1958, er ég sá iiann næst síðast, en þegar ég sá hann aftur, sumarið 1960, var hann orð- inn blár, eins og Bláhver nágranni hans. Einnig var Jrá greinileg- ur blár litur á vatninu í lauginni, sem gerð hefur verið við sælu- húsið, en í hana fer mestur hluti afrennslisvatnsins frá livera- svæðinu. Trausti Einarsson (1942) getur um Jrað, að blái liturinn á hvera- vatninu stafi af örfíngerðri (kolloidal) útfellingu á kísilsýru fyrir áhrif loftsins. Kemur þetta hér vel heim, því að bæði Bláhver og Grænihver liafa mjög stórt og kyrrt yfirborð, og í laugina við sælu- TAELA I. Sýrustig (pH), alkalinitet og súrefnismagn í nokkrum hverum á Hveravöllum í ágúst 1958. Hver PH Ph-alk. p. p. m. M.R.-alk. p. p. m. 02 p. p. m. Nr. 3 (Bláhver) 8.6 17.1 110.7 0.00 Nr. 4 (Bræðrahver) .... 9.6 100.7 137.5 Nr. 5 (Grænihver) .... 8.6 19.6 115.8 Nr. 9 A 9.6 100.7 129.3 0.53 Nr. 9 B 9.2 39.6 65.3 1.13 Nr. 9 C 7.5 0 59.0 0.00 Nr. 16 9.3 51.5 82.0 3.22 Nr. 21 9.7 119.4 138.4 Pli—aik. = phenolptalein — alkalinitet, hlutar CaCOg í 1 milljón. M.R.—alk. - methylrautt — alkalinitet, hlutar CaCO:) í 1 milljón. Oa = súrefni, hlutar í 1 milljón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.