Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 þeirra, yfirborði og dýpra niðri, en ekki kom neitt í ljós, er bent gæti til þess, að þörungarnir befðu átt neinn sérstakan þátt í því að rnynda þá. Verður ekki annað séð, en að lilutdeild þörunganna sé þarna aðeins þolandi (passiv). í hverahrúðrinu við Bláhver og Grænahver fannst mikið af ör- smáum kísilkúlum. Þær smæstu voru aðeins greinanlegar í smásjá við 1000 falda stækkun en svo voru þær af öllurn stærðum upp í 10 |i (8. rnynd). Upphaf kúlnanna er sennilega hin „kolloidala“ út- felling, er áður var getið í sambandi við bláa litinn á vatninu. Enn senr konrið er hef ég aðeins rannsakað hverahrúður frá Hveravöllum, en sennilega eru steingerðir blágrænþörungar í flestu lrverahrúðri hér á landi. Ekki hef ég séð þess getið um liverahrúður, að Jrar lrafi áður fundizt steingervingar sem Jressir. Þess má þó geta, að Trausti Einarsson (1942) segir þörunga geta átt þátt í myndun breiðra hrúðurhellna. Það er kunnugt, að steingerðir bláþörungar hafa fundizt erlendis í travertíni, en Jrað er steinteg- und mynduð við útfellingu á kalsiumkarbonati (CaCOa) í hverurn. Travertín er einnig til hér á landi, en Jrað er ennþá lítt rannsakað í þessu tilliti. HEIMILDARIT - REFERENCES Einarsson, Trausti. 1942. Úber das Wesen der heissen Quellen Islands. Vis. fsl. Rit. XXVI. Henderson, E. 1818. Iceland. Edinburgh. Humlum, J. og Tuxen, S. L. 1935. Die heissen Quellen aul' Hveravellir in Ice- land. Geogr. Tidsskr. 38:1—35. Ólafsson, Eggert og Pálsson, Bjarni. 1772. Ferðabók. íslenzk þýðing. Reykjavík 1943. Pétursson, Sigurður. 1958. Hveragróður. Náttúrufr. 58:141—151. Thoroddsen, Þorvaldur. 1913—14. Ferðabók II. bls. 212—218, 2. útg. Reykja- vík 1959. Þorkelsson, Þorkell. 1910. The Hot Springs of Iceland. Det Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skrifter 7. Række. Nat. Mat. Afd. VIII, 4. Köbenhavn. SUMMARY The hot springs in Hveraveliir by Sigurður Pétursson The Fisheries Association of Iceland, Reykjavik. Attempts were made to find tlie maximal temperature for the growtli of the specics Hapalosiphon laminosum and Phormidium laminosum in the outlets
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.