Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 42
132 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Bjórinn er frægasti byggingameistari nagdýranna. Búa hjónin til langframa í húsinu, ásamt tveim síðustu ungaflokkunum. Húsin hvíla á undirstöðu greina, leðju og mosa, eða eru byggð á smá hólm- um. Vatn er allt í kring. Oft eru húsin byggð utan um víðirunna. Veggirnir eru gerðir úr trjábútum, haldið saman af leðju, og geta verið 60—70 cm þykkir neðst. Hvelft greinaþak er yfir. Venjulega er eitt lierbergi í húsinu, en þó geta þar verið útskot í veggina, eða smá-klefar. Gólfið er liærra en yfirborð vatnsins og útgangurinn niðri í vatninu. Vetrarbirgðir sínar geymir ameríski bjórinn í kafi í vatninu. Það eru greinar og viðarbolir með berki á, en á berkin- um lifir liann. Bjórinn kemur þeim fyrir í vatninu við bústað sinn svo djúpt að þeir frjósi ekki fastir í vetrarísnum. Bjórinn gerir stíflur í ár bæði ofan og neðan við bústað sinn. Eru stíflurnar gerð- ar úr greinum, grjóti og mold og eru ýmist beinar, eða bogadregn- ar upp í strauminn. Slíkar stíflur eru mjög mismunandi að lengd eftir staðháttum — nokkrir metrar til allt að 100 m og 30 cm til 4 metra á hæð. Eru hinar stærstu engin smásmíði og hefur þurft við þær geysilega vinnu. Tilgangurinn virðist vera að Jiafa alltaf nóg og jafndjúpt vatn umhverfis híbýlin. Bjórinn er mikill verkfræðingur. Þó getur honum skjátlast og byggir ekki ætíð stíflur sínar á hentugustu stöðum. Hann er alltaf að vinna við stíflurnar og virðist alls ekki una sér öðruvísi en að verki. í New York-ríki átti bjórafjölskylda bú í uppistöðupolli við steinsteypta stíflu. Stíflan var örugg, en samt unnu bjórarnir mik- ið að því að „endurbæta" liana og styrkja með greinum og leðju, alveg eins og þeir gera við sínar stíflur. Þeir virðast líka stundum hækka stíflur sínar ójrarflega mikið og þeir tóku að byggja auka- stíflu ofan við steinsteyptu stífluna án nokkurs gagns að því er virtist. Bjórinn gerir líka skurði allt að 200 metra langa og fleytir á þeim greinum og viðarbolum til bygginga sinna. En ekki byggja allir bjórar sér lnis. Sumir búa aðeins í göngum eða ranghölum sem þeir grafa inn í árbakkana, einkum Jrar sem þeir lifa ekki í fullkomnum friði, t. d. nálægt byggð. Stundum lifa fleiri dýrafjölskyldur saman, t. d. rándýr í sama helli, rneðan þau eru með ungum. Kvað þetta vera Jrekkt meðal úll’a- mæðra og algengt hjá rauða refnum ameríska o. fl. clýrum. Já, mörg dýr byggja og sum búa vel! Rauði íkorninn ameríski safnar furu- könglum vegna fræjanna og geymir þá á rökum, svölum stað. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.