Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 109 Mynd 2. Hitastig (°C) jarðvegsins í 5 cm dýpt nndir grasi og í opnu flagi, kl. 5 e. h., að Vramá í Mosfellssveit (Vikulegar meðaltölur). Fig. 2. Weekly mean values of temperaturés (°C) recorded in the 5 cm soil depths under permanent grass (soild line) and in an exposed soil (dotted line) at 5 p. m. at Varmá. eru til þess, að daglegar hitasveiflur eða hitabreytingar liafi orðið, svo að nokkru næmi í 20 cm dýpt eða dýpra, þegar mælt var undir grasinu. í moldarflaginu gætir daglegra liitahreytinga miklu meira, sérstaklega í 5 cm og 10 cm dýptunum og lítillega einnig í 20 cm dýpt í júlí fram til um miðjan ágúst. Þessi mismunur á hitabreytingum í moldarflaginu og undir grasinu, stafar af því, að grasið eða öllu lieldur hið tiltölulega kyrrstæða loft, sem liggur á milli grasstráanna, liefur einangrandi áhrif (Russell, 1950, og Geiger, 1959). Þess vegna verða áhrif utan- aðkomandi hita og hitatap (útgeislun) að nóttu oft tiltölulega lítil í jarðvegi, sem hulinn er einhverjunr gróðri. Hitinn verður miklu jalnari en þar senr álrrifa sólarhitans gætir óhindrað eins og á sér stað í moldarflaginu. Þetta sést enn skýrar á myndunr 2 og 3, þar sem samanburður er gerður á lritabreytingum undir grasi og í moldarflagi, hvort tveggja í 5 cnr dýpt. Mynd 2 sýnir, að kl. 5 e. h. er Iritinn um há- sumarið alltaf miklu lægri undir grasinu en í flaginu. Hér dreg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.