Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45
NÁTTÚR UFRÆi) 1NGURINN 135 ótt og röndótt skógardýr (tígrisdýr, jagúar o. fl. o. fl.). Snæhérinn í heimsskautalöndunum er alltaf hvítur, en suðlægari stofnar hans, þar sem snjór liggur aðeins á vetrum, skipta litunr eftir árstíðum. Þetta getur einnig farið eftir hæð í fjöllum. Fá dýrin fyrr sumarlit neðarlega í fjallendi en þau sem ofar búa. Fluttir voru snæhérar frá Noregi til Færeyja árið 1855 og skiptu þeir í fyrstu litum, þar eins og í heimalandi sínu. En svo fór þetta að smábreytast. Nú eru hérarnir í sumarbúningi allt árið, hvernig sem á því stendur. Geta má þess, að oftast er auð jörð í Færeyjum. Snjór liggur þar sjaldan lengi. Sumir telja að hinn hvíti ,,vetrarbúningur“ ýmissa dýra í köld- um löndum tefji útgeislun lúta frá líkamanum og sé þeim þannig til skjóls. Flest eyðimerkurdýr bera ljósbrúna liti og líkjast mjög sandin- unr og grjótinu. Af 50 tegundum dýra í Salrara bera 39 þennan eyðimerkurlit. Flest hin lifa í útjöðrum eyðimerkurinnar. Nýlega var gerð tilraun með uglur, en þær geta stundað veiðar í nryrkri, e. t. v. einkum vegna næmrar lreyrnar. Uglurnar voru lokaðar inni í klefa ásanrt nokkrum hjartarmúsum. Látin var gerfi- jarðvegur á gólfið og bar helmingur gólfsins (2,7x3 m) sanra lit og nrýsnar, en hinn helmingurinn nrjög frábrugðinn lit. Prik voru rekin í gólfið, eins lit og það, og prikin ennfremur samtengd með grönnum þverprikum, svo þetta varð eins konar eftirlíking af skógi og veitti músunum talsverða vörn. Birta var lröfð sáralítil og sem líkust rökkri í skóglendi. Reynslan sýndi að verndarlitirnir voru músunum nokkur vörn, jafnvel í svo lítilli birtu, að rrrenn gátu ekkert greint inni í klefanum. En uglurnar gátu það. III. Eignarlúð og athajnasvœði. Flest dýr eru lreinrarík um burðinn eða varptínrann og arnast við öðrum dýrum, jafnvel sömu tegundar á lóð sinni. Mörg dýr lrafa líka ákveðið veiði- eða athafnasvæði, sem þau reyna að verja fyrir öðrum dýrategundum. — Rottan fer í ferðalög ef sultur steðjar að, en virðist samt að jafnaði furðu staðbundin. Vestur í borginni Baltinrore voru merktar 362 rottur og síðan sleppt. Fundust 119 þeirra í borginni aftur, flestar fljótlega. Náðust 73% aðeins 12 nretra frá heimkynninu. Svipaður varð árangur rottumerkinga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.