Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Mynd 3. Hitastig (°C) jarðvegsins í 5 cm dýpt undir grasi og í opnu flagi, kl. 9 f. h., að Varmá í Mosfellssveit (Vikulegar meðaltðlur). Fig 3. Weekly mean values of temperatures (°C) recorded in the 3 cm soil depths under pe.rmane.nl grass (soild line) and in an exposed soil (dotted line) at 9 a. m. at Varmá. ur grasið úr hitarmm og hitabreytingunum, — loftið á milli gras- stráanna einangrar. Mynd 3 sýnir, að kl. 9 f. h. er hitinn alltaf heldur lægri í mold- inni en undir grasinu ,sem sýnir, að hitatapið eða útgeislunin að nóttu er minni undir grasinu en í moldinni, — loftið í grasinu einangrar líka hér. En áhrif þessarar meiri útgeislunar eða hitataps úr moldinni í samanburði við grasið að nóttu koma einnig fram á annan liátt. Lágmarkshitinn í 5 cm hæð verður ætíð hærri yfir moldinni en yfir grasinu. Þetta er sýnt í töflu 7. Næturfrost verða því færri og minni í moldarflögum en t. d. á aðliggjandi túnum eða öðrum grasi grónum svæðum. — Næturfrost mældist yfir grasinu einu sinni í júní, einu sinni í júlí og tvisvar í ágúst, en aldrei í flaginu. Næturfrost í september mældist fjórum sinnum í grasinu en að- eins tvisvar í l'laginu. Nú vaknar sú spurning, hvaða gagn megi hafa af þessum athug- unum. Á Jrað skal minnt, að hér er aðeins um byrjunarathuganir að ræða, ætlaðar til að gefa vísbendingu um, livers eðlis vanda- málin kunni að vera, og við hvaða hitastigi og hitabreytingum megi helzt búast. Eins og er, gefa þessar athuganir engin fullnað- arsvör. Þær geta aðeins talizt fróðlegar, en er tímar líða, verður væntanlega liægt að setja fram ákveðnar skoðanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.