Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 12
106 NÁT TÚRU FRÆ ÐINGURINN 11. Síðari athuganir. Það er ljóst af því, sem á undan hefur verið sagt, að upplýsingar um hitastig jarðvegsins hér á landi eru harla takmarkaðar, og að lieita má alls engar í þeim dýptum, er varða plönturnar mest. Því var það sumarið 1957, að höfundur þessarar greinar hófst handa um nokkrar smáathuganir á hitastigi jarðvegs í 15 cm dýpt undir grasi. Við mælingarnar var notaður þar til gerður kvikasilfurs-hitamælir úr gleri, sem varinn var að utan með eirröri. Mælir þessi stóð ólneyfður á sama stað allan tím- ann, sem athuganirnar voru gerðar. Helztu niðurstöður, sem þá fengust, eru dregnar saman í töflu 5. TAFLA5 Hitastig (°C) í 15 cm dýpt undir grasi. Reykjavík 20 m yfir sjó. 1957. Meðaltöl. Kl. 13.00 Kl. 24.00 Júlí 14.2 (23)1) 13.1 (29) Ágúst 13.3 (20) 12.2 (31) September 9.7 (13) 8.6 (19) TABLE 5. Soit lemperatures (°C) at 15 cm clepth under permanent grass near Reykjavik, 20 m above sea-level. 1957■ Mean values. 1) Tölur í svigum vísa til fjölda athugana. 1) Figures in parenthesis refer to number of measurements. Þess má geta hér, að hæstur mældist hitinn um hádegisbilið dag einn um miðjan september eða 17.2° C. Þann dag varð einnig mestur mismunur á hitanum mældum um hádegið og hitanum mældum á miðnætti eða 4.9° C. Svo er að geta undirbúningsathugana á hitastigi jarðvegsins, sem undirritaður hefur séð um á vegum Búnaðardeildar Atvinnudeild- ar Háskólans. Voru þær gerðar í tilraunalandinu að Varmá í Mos- fellssveit sumarið 1960. (Sjá líka: grein um sama efni í Nature 191:939. 1961). Mælingarnar voru gerðar í 5 cm, 10 cm og 20 cm jarðvegs- dýpt undir grasi (þ. e. í túni) og í sömu dýptum til samanburðar í opnu moldarflagi. Jarðvegi á þessum stað má að nokkru leyti lýsa sem sendnum eða gróf-sendnum, og inniheldur hann um 10—15 prósent lífrænna leifa miðað við fyrrgreinda jarðvegsdýpt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.