Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 109 Mynd 2. Hitastig (°C) jarðvegsins í 5 cm dýpt nndir grasi og í opnu flagi, kl. 5 e. h., að Vramá í Mosfellssveit (Vikulegar meðaltölur). Fig. 2. Weekly mean values of temperaturés (°C) recorded in the 5 cm soil depths under permanent grass (soild line) and in an exposed soil (dotted line) at 5 p. m. at Varmá. eru til þess, að daglegar hitasveiflur eða hitabreytingar liafi orðið, svo að nokkru næmi í 20 cm dýpt eða dýpra, þegar mælt var undir grasinu. í moldarflaginu gætir daglegra liitahreytinga miklu meira, sérstaklega í 5 cm og 10 cm dýptunum og lítillega einnig í 20 cm dýpt í júlí fram til um miðjan ágúst. Þessi mismunur á hitabreytingum í moldarflaginu og undir grasinu, stafar af því, að grasið eða öllu lieldur hið tiltölulega kyrrstæða loft, sem liggur á milli grasstráanna, liefur einangrandi áhrif (Russell, 1950, og Geiger, 1959). Þess vegna verða áhrif utan- aðkomandi hita og hitatap (útgeislun) að nóttu oft tiltölulega lítil í jarðvegi, sem hulinn er einhverjunr gróðri. Hitinn verður miklu jalnari en þar senr álrrifa sólarhitans gætir óhindrað eins og á sér stað í moldarflaginu. Þetta sést enn skýrar á myndunr 2 og 3, þar sem samanburður er gerður á lritabreytingum undir grasi og í moldarflagi, hvort tveggja í 5 cnr dýpt. Mynd 2 sýnir, að kl. 5 e. h. er Iritinn um há- sumarið alltaf miklu lægri undir grasinu en í flaginu. Hér dreg-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.