Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 47

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 7. mynd. Trjónumúsin ;í íerð með unga sína. með liornunum, míga síðan á jörðina, velta sér upp úr hlandinu og niia loks voturn hryggnum við hinn afbirkta blett trésins. I.yktin lielzt þar lengi. Getið var áður mjög staðbundinna spendýra. Vísindamaður einn (Howard) merkti 675 ungar hjartarmýr í bæli þeirra. Kom síðar í ljós, að 70% ungu karldýranna og 85% kvendýranna sett- ust að innan 165 metra fjarlægðar frá fæðingarstaðnum. Þetta leiddi til mikillar skyldleikaræktunar. Reyndust 4—10% af pörum, sem athuguð voru vera afkvæmi barns og foreldris þess, eða komin út af systkinum. Dýrin ala önn fyrir ungum sínum á margan hátt. Tíkur bera livolpa sína í kjaftinum. Trjónumúsamóðirin hefur aðra aðferð (7. mynd). Aðalheimild: „The Natural History of Mammals" eftir franska dýrafræðinginn Francois Bourliére.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.