Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 16
108
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN
náttúrunnar, t. d. bygging og eðli blómsins, er Fullt eins vel fallið, ef laglega
er á haldið, til þess að vekja lotningu fólksins fyrir speki og forsjón skapar-
ans, eins og hinar vanalegu útleggingar af hinum lögboðnu textum úr hinni
stóru bókinni.
Stefán Stéfánsson: Flóra íslands, 1901. Formáli, bls. xx—xxi.
Allir, sem opin liafa augun, munu hafa veitt Jjví efLirtekt, að gróðri er eigi
alstaðar eins háttað. Fólk talar þvi um ýmiskonar lendi og gróðurlag eða gras-
lag, svo sem valllendi, mýrlendi, mólendi, skóglendi o. s. frv. Við nánari at-
hugun verða menn þess brátt áskynja, að allar plöntutegundir vaxa eigi jafnt
alstaðar, né í einlægum ruglingi liver innan um aðra, heldur skipa vissar
tegundir sér saman, fleiri eða færri, í nokkurskonar samgræður eða gróður-
félög, g r ó ð u r 1 e n d i. Fer jjelta eítir eðli jarðvegsins, og jxá einkum eftir
rakastigi hans; nokkuð fer þetta og eftir veðurlagi og birtu. Þær plöntur skipa
sér eðlilega saman og vaxa i félagi, sem þrífast bezt í samskonar jarðvegi, raka
og birtu, gera yfirleitt söntu ki'öíur til lífsins. í félag með þeim slást svo aðrar
plöntur, sem jieim eru að einhverju leyti háðar.
Þesskonar gróðuifélög eða gróðurlencli eru í hverju landi, en mismunandi
mörg og allbreytileg. Það liggur í hlutarins eðli, að gróðurfélög jiessi eru
sjaldnast skýrt afmörkuð, fremur en lífskjörin, sem plönturnar eiga við að
búa. Félögin renna oft saman meira eða minna, og koma jiá fram margvíslegir
gróðurlagsblendingar, og ýmiskonar afbrigði af aðalgróðurlendunum. Þau
keppa líka sífelt um völdin, herja hvort á annað, ef svo mætti að orði kveða,
og í jiessari baráttu um landið ræður jiað úrslitum, hvorumegin náttúruskil-
yrðin eru. Móaplönturnar reyna t. d. sífelt að færa sig inn á túnin, en ná þar
engri rólfestu, meðan jarðvegurinn er nógu frjór; túngrösin verja ríki sitt og
mega betur, meðan bóndinn birgir jiau að vistum; en Jregar liætt er að bera
á túnið, lúta túngrösin í lægra lialdi og verða smátt og smátt að þoka fyrir
móaplöntunum, fyrst á túnjöðrunum, jjar sem ræktin er minst; þar kemur
fram gróðurblendingur, svo eigi er unt að draga skýr takmörk milli túns og
mós; en jiar kemur loks, að móaplönturnar verða yfirgnæfandi, túnið verður
að mólendi. — Túngrösin reyna líka að fikra sig út á mýrarfitina við túnfót-
inn, en starungurinn og mosinn veita viðnám og bera hærra hlut, jjví jreir
þrífast vel í vætunni, en hún er túngrösunum óholl. En sé mýrin rist fram,
svo vatnið fái framrás og efstu jarðlögin jjorni, halda túngrösin liði sínu inn
yfir landið og reka starunginn og mosann á flótta, eða eyða Jieim með öllu.
Fleiri dæmi mætti nefna.
Stefán Steíánsson: Plönturnar, 1913, bls. 158—159.
Eg ímyntla mér, að eg þurfi ekki að vera langorður um þessa till., Jjví flestir
munu vera mér sammála um, að hér sé um nauðsynjamál að ræða.
Það er viðurkennt um allan hinn mentaða heim, að söfn séu einna traust-
asta undirstaðan undir vísindum, menningu og mentun þjóðanna. Þetta er
nú einnig viðurkent hjá oss, en ])ó ekki nema að nokkru leyti. Hér hafa ein-