Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 50
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tökum, sem Fries sal'naði. Gerir þetta allt saman tegundina nokk- uð dularfulla. Rannsóknir mínar á íslenzka kerlingareldinum hafa sannfært mig um það, að ekki sé gerlegt, né heldur rétt, að skipta tegund- inni niður í smærri tegundir. Það væri að vísu auðvelt að finna samsvaranir til flestra þeirra tegunda og afbrigða, sem lýst hefur verið erlendis, og telja þessar tegundir fundnar hér. Þegar betur er að gáð, kemur hins vegar í ljós, að hér er ekki um að ræða tegundir, heldur miklu fremur einstaklinga, sem á einhvern hátt eru afbrigði- legir. Ennfremur má finna öll millistig milli þessara einstaklinga. Þessi aðferð er því fyrirfram dæmd. Engu að síður er breytileiki kerlingareldsins svo mikill, að freist- andi er að framkvæma einhvers konar skiptingu á honum, og þegar allt kemur til alls, eru það einna helzt vaxtarstaðirnir, sem hægt er að leggja til grundvallar þeirri skiptingu. Þannig virðast þau ein- tök, sem vaxa á móum og melum, einkum til fjalla, vera talsvert frábrugðin þeim, sem vaxa á ræktarlandi. Þessi móaeintök eru smærri en túneintökin, oftast brún eða bronzbrún og gróin venju- lega halalengri. Þessi móasveppur virðist því á vissan hátt samsvara lýsingunni á áður umtalaðri Bovista cretacea, enda þótt erfitt sé að fullyrða, að um sama fyrirbrigðið sé að ræða. Reynist það svo, tel ég réttara að kalla þetta deilitegund fremur en tegund, enda þótt hún kunni að vera aðskilin á einhvern hátt. Deilitegund þessi, sem kalla mætti móeld á íslenzku, er sennilega útbreiddari en aðal- tegundin, einkum þó til fjalla, en hinn eiginlegi kerlingareldur virðist að mestu bundinn við byggð ból. Kerlingareldsins er fyrst getið héðan af Rostrup, 1903, og er það vonum seinna, þegar tekið er tillit til þess, hversu algeng tegundin er. Vera má þó, að tegundin leynist undir nafninu Lycoperdon Bovista, en það nafn kemur iðulega fyrir í gömlum ritum. Á eftir Rostrup er tegundarinnar getið af öllum, sem um íslenzka sveppi hafa skrifað og talsvert er til af eintökum af henni í söfnum, bæði í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Mun flest af því vera rétt greint. 2. Blýeldur. Bovista plumbea Pers. Kúlulaga eða dálítið flattur, um 2 cm í þvermál, í fyrstu hvítur að lit og sléttur. Við þroskann springur útbyrðan í óreglulegar flögur, sem flagna af, en eftir stendur innbyrðan, sem er blýgrá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.