Náttúrufræðingurinn - 2006, Síða 8
Náttúrufræðingurinn
1. tafla. Hæðarmælingar á Heklu - Measurements on the elevation of Hekla.
Mæling Ár Hæð m Mæliaðferð
Measurement Year Height Method
Eggert og Bjami 1750 915 Áætluð hæð yfir umhverfið
Joseph Banks 1772 1524 Ramsden-loftvog
Sveinn Pálsson 1793 1580 Loftvog
O. Ohlsen (strandmælingarnar) 1804 1557 Homamælir
Bjöm Gunnlaugsson 1834 1490 Hornamælir
Björn Gunnlaugsson 1846 1490 Hornamælir
Th. Kerulf 1850 1850 1422 Kvikasilfursloftvog
E.D. Morgan 1881 1556 Suðuhiti vatns
Þorvaldur Thoroddsen 1889 1466 Aneroid-loftvog
Danska herforingjaráðið 1907 1447 Hornamæling
Steinþór Sigurðsson 1947 1503 Homamæling 22/7 1947
Landmælingar Islands 1955 1491 Homamæling
Karl Pálsson o.fl. 1994 1488 GPS-nákvæmnismæling
Það er illt að una því að frægasta
fjall Islands sé sýnt með úreltum
hæðartölum í hverri kortaútgáfunni
af annarri og það verður að leiðrétta
svo fljótt sem kostur er. Hæðartalan
1488 m frá árinu 1994 er byggð á
bestu mælingu sem gerð hefur ver-
ið á hæð fjallsins og hana hefði skil-
yrðislaust átt að nota á kortum. En
nú er kominn tími til að mæla hæð
Heklu á ný og raunar ætti að mæla
hana árlega því líkur eru á að árleg-
ar breytingar eigi sér stað.
SUMMARY
The Elevation of Hekla
On several recent official maps the el-
evation of Hekla has erroneously been
given as 1450 m. This is a tenacious
fault originating in a map series publis-
hed by the US Army Map Service.
Through time the elevation of Hekla
has been measured several times (Table
1) and different heights have been given
on maps. The earliest estimate was
made by Eggert and Bjarni in 1750 in
the first documented climbing of the
mountain. They suggested it to rise 915
m above its surroundings, a surpris-
ingly low estimate. The first scientific
measurement was performed by Joseph
Banks and his assistants during the
Iceland Journey in 1772 using baromet-
er. The first triangular measurement
was made during a costal geodetic sur-
vey in 1804. The pioneer surveyor in
Iceland, Björn Gunnlaugsson, perfor-
med two triangular measurements on
the Hekla elevation, before and after the
1845 eruption, getting similar results on
both occasions, 1490 m. In the beginn-
ing of the 20th century The Danish
General Staff started a project survey-
ing the whole of Iceland. They worked
on Hekla in 1907 and found the summit
to be 1447 m. This number was given on
all maps of Iceland up until 1947. Then,
during the eruption of 1947-1948,
Hekla was believed to have increased in
height. In 1954 it was surveyed by the
Iceland Geodetic Survey and the sum-
mit found to be at 1491 m. This became
the official elevation of Hekla in all
maps and writings about the mountain
in the late 20th century. The first accura-
te GPS measurement of the elevation of
Hekla's summit was performed in 1994
by the Nordic Volcanological Institute.
Then it proved to be 1488 m. It is clear
that the elevation of Hekla is affected by
internal and external forces and
changes from time to time. In recent
decades it might have been 1490 ± 10 m.
Until new and accurate GPS survey has
been made, the elevation of Hekla
should be given as 1488 m. In fact the
mountain should be surveyed annually
because there is reason to believe that
the elevation changes considerably on
an annual basis.
HEIMILDIR
Um höfund
1 Eggert Ólafsson 1943. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálsson-
ar um ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757,1 og II. Haraldur Sigurðs-
son og Helgi Hálfdanarson, Reykjavík. 434 bls. og 317 bls.
2 Troil, Uno von 1961. Bréf frá íslandi. [býð. Haraldur Sigurðsson].
Reykjavík. 176 bls.
3 Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797.
Snælandsútgáfan, Reykjavík. 813 bls.
4 Þorvaldur Thoroddsen 1903. Landfræðisaga íslands IV. Hið íslenzka
bókmenntafjelag, Kaupmannahöfn. 410 bls.
5 Þorvaldur Thoroddsen 1925. Die Geschichte der islándischen Vul-
kane. Det kongelige danske Videnskabemes Selskabs skrifter 8,
Række 9. 458 bls. Kaupmannahöfn.
6 Ámi Hjartarson 1995. Á Hekluslóðum. Árbók Ferðafélags íslands
1995. 260 bls.
7 Ágúst Böðvarsson 1996. Landmælingar og kortagerð Dana á íslandi.
Upphaf landmælinga íslands. Landmælingar íslands. 316 bls.
Árni Hjartarson (f. 1949) lauk B.Sc-prófi í
jarðfræði frá Háskóla íslands 1974 og M.Sc.-prófi
í vatnajarðfræði frá sama skóla og Ph.D.-prófi frá
Kaupmannahafnarháskóla 2004. Hann hefur
starfað sem sérfræðingur hjá Orkustofnun og
starfar nú hjá íslenskum orkurannsóknum.
PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR S ADDRESS
Ámi Hjartarson
ah@isor.is
íslenskar orkurannsóknir/Iceland Geosurvey
Grensásvegi 9
IS-108 Reykjavík
68