Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2006, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 2006, Qupperneq 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Friðgeir Grímsson og Leifur A. Símonarson BEYKI ÚR ÍSLENSKUM SETLÖGUM Laufblöðum, aldinum og fræj- um sem tilheyra ættkvíslinui beyki (Fagus) hefur verið lýst úr þremur setlagasyrpum á Vest- fjörðum. I fyrsta lagi úr Selárdals - Botns setlagasyrpunni, en hún er talin um 15 milljón ára, þá úr Dufansdals - Ketilseyrar setlaga- syrpurtni, sem er líklegast um 13,5 milljón ára, og loks úr Skarðsstrand- ar - Mókollsdals setlagasyrpunni sem er 9-8 milljón ára gömul. Beyki- leifar úr íslenskum jarðlögum hafa verið greindar til 6-7 mismunandi tegunda og hefur sú greining að mestu leyti verið gerð á blöðum eða blaðförum.12'3'4'5'6'7'8'9 Laufblöð, aldin og fræ, sem fjallað verður um í greininni, fundust öll í þessum þremur jarðlagasyrpum. Rannsak- aðar voru plöntuleifar úr setlögum í Þórishlíðarfjalli í Selárdal (15 millj. ára), Botni í Súgandafirði (15 millj. ára), fjallinu Töflu ofan Ketilseyrar í Dýrafirði (13,5 millj. ára) og Hrúta- gili í Mókollsdal (9-8 millj. ára). Auk aldina og fræja, sem voru rannsök- uð úr ofangreindum jarðlagasyrp- um, var einnig stuðst við frjógrein- ingar úr nær öllum setlagasyrpum Vestfjarða og Vesturlands á aldurs- bilinu 15-6 milljón ára (1. mynd).5-7'8 Með því teljum við að fáist betri hugmynd um þátt beykis í gróður- farssögu landsins en áður hefur fengist. Út frá formfræðilegum ein- kennum blaða, aldina og fræja, og þegar tekið er tillit til þess hvenær beykifrjókorn koma inn í setlögin og hverfa þaðan, teljum við að unnt sé að komast að því hvort beykileif- arnar tilheyri allar sömu tegund eða hvort um sé að ræða tvær eða fleiri 1. mynd. Setlagasyrpur á Vestfjörðum og Vesturlandi þar sem plöntusteingervingar hafa fundist. Einnig má sjá hallastefnu jarðlaga og afstöðu til þekktra megineldstöðva. Byggt á Freysteini Sigurðssyni og Kristjáni Sæmundssyni 198451 og Hauki Jóhannessyni og Kristjáni Sæmundssyni 198955. - Map of the Northzvest Peninsula and West lceland, showing distribution of sediments (bold black lines), dip (arroivs), known central volcanoes (red circles), macrofossils like leaves, cupules and nuts (black leaves), and pollen (yellow circles with triple striation). Breiðhilla Lambadalur hetilseyri Selárdalur A^j-páutshamar Grýlufoss) Húsavlkurkleif Txöllatunga/ 'Dufahsdalur rsSeljá/-, 'Mókollsdalur 'Brjánslækui Skarðsströni V Langavatnsdalur }/ Stóri Þrimill c/ Ha NSelmúli Þrimilsdalur ' lgak. , Svartagll Stafholt Setlagasyrpa Jarðlagahalli Megineldstöö ^ Blöð, aldin og fræ Frjókorn í/ Ófæruvík 10 20 30 40 KM Náttúrufræðingurinn 74 (3-4), bls. 81-102, 2006 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.