Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 41
ÖRNÓLFUR THORLACIUS Þróun TEGUNDANNA Tilraun til samantektar á hugmyndum manna fyrr og nú 2. hluti / fyrsta hluta þessarar greinar voru rakt- ar ýmsar hugmyndir manna um uppruna og eðli lífheimsins frá upplýsingatíma, seint á sautjáiulu öld og á hinni átjándu, fram á miðja nítjándu öld. Meðal annars var greint frá tegundarhugtökum Linnés og Buffons, þróunarkenningum Eras- musar Darwins og Lamarcks, hamfara- kenningu Cuviers, samfellukenningu Lyells og hugmyndum þýsku náttúru- heimspekinganna. Hér verður jjallað um þróunarkenningu Charles Darwins og áhrif hennar á samtímamenn hans. ÞRÓUNARKENNING í MÓTUN Charles Robert Darwin (12. mynd) fæddist 12. febrúar 1809. Hann var af velbornu ensku menntafólki. Faðir hans, Robert Dar- Örnólfur Thorlacius (f. 1931) lauk fil.kand.-prófi í líffræði og efnafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1958. Hann var kennari við Mennta- skólann í Reykjavík 1960-1967, Menntaskólann við Hamrahlíð 1967-1980 og rektor þess skóla 1980-1995. Samhliða kennslustörfum hefur Örn- ólfur samið kennslubækur og hann hafði um árabil umsjón með fræðsluþáttum um náttúrufræði í útvarpi og sjónvarpi. Hann var um skeið ritstjóri Náttúrufræðingsins. win, var virtur læknir og móðirin, Susannah, sem dó meðan Charles var barn, var dóttir frægs leirkerasmiðs og postulínsgerðar- manns, Josiah Wedgwood. í latínuskóla sinnti Darwin náminu illa en eyddi tímanum í skotveiðar á hestbaki með hundum, auk þess sem hann safnaði bjöllum og steinum og skoðaði fugla. Roberl Darwin var að vonum mæddur á framferði sextán ára sonar síns og spáði þessu um framtíð hans: Þú skeytir engu nema skothundum og rottuveiðum, og þú munt verða bæði sjálfum þér og allri ætt okkar til skammar. (Chancellor 1981, bls. 53; þýðing Steindórs Steindórssonar.) Árið 1825 hóf Darwin nám í læknisfræði við Edinborgarháskóla. Það átti stórilla við hann og í ársbyrjun 1828 var hann sendur í guðfræðinám í Cambridge. Þótt mikið af tíma hans færi í veiðar og reiðmennsku og annað í sukk og spil lauk hann prófi 1831 en tók aldrei vígslu. í Edinborg og síðar í Cambridge kynntist Darwin ýmsum náttúrufræðingum og nam margt af þeim. í ágúst 1831 bauðst honum að sigla með bresku herskipi, HMS Beagle, í rannsóknaleiðangur með ströndum Suður- Ameríku og þaðan um Kyrrahaf og Ind- landshaf suður fyrir Afríku og til Englands. Robert Darwin lagðist í fyrstu gegn þessum áformum sonar síns en mágur hans - og Náttúrufræðingurinn 69 (1), bls. 39-49, 1999. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.