Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 17
5. mynd. Úr Hallormsstaðaskógi þar sem trjá- og skógrækt er með einna mestum blóma hér á landi. Myndin er tekin 1974. væri að rekja þær. En ein er sú að menn hafa ekki kynnt sér málið til hlítar. Menn vita ekki almennt að í þrem heimsálfum eru feikna stór landflæmi mörgum sinn- um stærð Islands, þakin viðamiklum skógum þar sem veðurfar er síst betra en viða hér á landi. Þá vita menn ekki að hér er 40—50 ára reynsla af ræktun fjölda 1 1

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.