Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 20
beltisins eru rekbelti, en hvorki Snæfellsnesgosbeltið (það sem er virkt í dag) né suðurhluti Austurgosbeltisins. Þau mætti nefna hliðargosbelti. Á árunum 1971 til 1978 vann höf- undur að jarðfræðikortlagningu á Vesturlandi og er mikið af þeim gögnum sem hér er stuðst við enn óbirt. Þar að auki er stuðst við aðrar athuganir (sjá texta með 7. mynd). í þessari grein verður gerð grein fyrir þróun og sögu rekbelta á Vesturlandi, eins og hún verður rakin í jarðlögum á þessu svæði, og er byggt á ofangreindum athug- unum. BORGARNESANDHVERFAN OG SNÆFELLSNESSAMHVERFAN Strik jarölags (sem hefur snarast eða hallast) er ímynduð skurðlína lagsins við láréttan flöt (1. mynd a) og halli eða hallastefna er hornrétt á strikið. Úti í mörkinni sést strikið eða réttara sagt strikstefnan best á láglendi t. d. á Mýrum þar sem lágir klettaásar stefna norðaustur-suðvestur. Þeir sýna strik- stefnu jarðlaga á þessu svæði. Sam- hverfa er það kallað þegar lögum hallar frá tveim gagnstæðum áttum, að sömu miðju (1. mynd b), en andhverfa er hið gagnstæða, lögunum hallar til gagn- stæðra átta út frá sömu miðju, (1. mynd c). A 2. mynd er sýnd stefna striks og halli á Vesturlandi og einnig lega sam- hverfu- og andhverfuása. Borgarnes- andhverfan stefnir norðaustur frá Borgarnesi allt að Langavatni og Vikravatni en þar hverfur hún inn undir Hreðavatnssetlögin (Haukur Jó- hannesson 1975), sem vikið verður að 1. mynd. Skýringarmynd af a: Striki og halla, b: samhverfu, c: andhverfu, d: mislægi, e: sniðgengi (o3 er togspenna og o, er þrýstispenna), f: siggengi. — Diagram illustrating a: diþ and strike, b: syncline, c: anticline, d: unconformity, e: strike-sliþ fault (a/ maximum, a 3 minimum comþressive stress), f: normal fault. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.