Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 21
2. mynd. Strik og halli á Vesturlandi ásamt með andhverfu- og samhverfuásum. — Dip and strike relations in western Iceland. Anticline and synclme axes are indicated. síðar. Jarðlögum hallar út frá and- hverfuásnum og þau yngjast er fjær dregur. Austan hans er hallinn til suð- austurs inn að Reykjanes-Langjökuls- rekbeltinu, en vestan megin hins vegar til norðvesturs inn að Snæfellsnessam- hverfunni. Strik og halli eru breytileg innan til á Snæfellsnesi norðanverðu og sunnan til í Dölunum. Strikið er þó oft- ast austlægt og halli til norðurs. Þar fyrir norðan og vestan Snæfellsnessam- hverfunnar er hallinn aftur orðinn suð- austlægur, og er svo um allan Klofning og Vestfirði. Snæfellsnessamhverfan (2. mynd) liggur skáhallt yfir Snæfellsnes um Staðarsveit og Helgafellssveit út í utan- verðan Hvammsfjörð. Þar sveigir hún til austurs og liggur austur um Miðdali en lengra hefur hún ekki verið rakin en að öllum líkindum rennur hún saman við samhverfu sem liggur norður um Vatnsnes (Kristján Sæmundsson 1978). Snæfellsnessamhverfunni var fyrst lýst af Haraldi Sigurðssyni (1967)og Þorleifi Einarssyni (1967) og sá síðarnefndi nefndi hana Breiðafjarðarsamhverfu. Bæði Haraldur og Þorleifur töldu að samhverfan héldi áfram til norðausturs upp í Klofning en svo er ekki. Eg hef kosið að kenna samhverfuna við Snæ- fellsnes. Kristján Sæmundsson (1967) mun fyrstur manna hafa varpað fram þeirri hugmynd að liugsanlega væri sam- hverfa þessi vísbending um fornt rek- belti svipað Reykjanes-Langjökulsbelt- inu. Þessi hugmynd hefur síðan verið áréttuð frekar (Haukur Jóhannesson 1975, Aronson og Kristján Sæmundsson 1975). Harla lítið hefur þó verið vitað um hvenær eldvirknin kulnaði og hvernig rekbeltið lá. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.