Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 25
slíkar mælingar og væri æskilegt að mæla segulmögnun hraunlaganna í til- raunastofu. Þar sem slíkt hefur verið gert, t. d. í Borgarfirði, hefur lítið borið á milli (sbr. Haukur Jóhannesson 1972, McDougall o. fl. 1977), og ætti það því ekki að raska í neinu þeim meginniður- stöðum sem fengist hafa. Til að auðvelda aldursgreiningu með samanburöi segultímakvarða fyrir Vesturland við segultímakvarða af út- hafsbotnum var gert heildarsnið. Mælt var nær samfellt jarðlagasnið frá Króksfjarðarnesi í Austur-Barðastrand- arsýslu, um Dali og yfir í Borgarfjörð og þar tengt við Borgarfjarðarsnið- ið svonefnda, sem mælt var árið 1971 (Haukur Jóhannesson 1975, McDougall o. fl. 1977). Heildarþykkt staflans frá Króksfjarðarnesi upp að efri mörkum Borgarfjarðarsniðsins er lið- lega 5.5 km. Á 6. mynd er sýndur segul- tímakvarði fyrir jarðlagastaflann á Vesturlandi að undanskildum efsta hluta Borgarfjarðarsniðsins og tengingu hans við endurskoðaðan segultíma- kvarða LaBrecque o. fl. (1977) sem hefur verið fundinn út frá segulræmum á úthafsbotnunum. Tenging reyndist tiltölulega auðveld auk þess sem efsti hluti sniðsins (þ. e. Borgarfjarðarsniðið) hefur verið aldursgreint með K-Ar að- ferðinni (McDougall o. fl. 1977). Með aðstoð sniða sem mæld hafa verið upp víða á Vesturlandi hefur verið dregin upp landfræðileg útbreiðsla segulskeið- anna eins og þau eru skráð í basalt- hraunlögin (7. mynd), og gert snið frá Breiðafirði austur fyrir Reykja- nes-Langjökulsrekbeltið (8. mynd). Þó hefur staflinn neðan við Hreðavatns- mislægið á Mýrum ekki verið kort- lagður nema að litlum hluta. Któksfjbrrfur Hvitdrsi'da 6. mynd. Segultímakvarði fyrir jarðlaga- staflann á Vesturlandi og tenging hans við segultímakvarða úthafsbotnanna. — Palaeo- magnetic polarity time scale for western lceland and its correlation with the ocean floor palaeomagnetic time scale of LaBrecque et. al. 1977. 19 Þykkt í km. / Thickness in km.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.