Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 43
og þétt síðan með aukinni byggð og var orðin veruleg um og eftir 1960. Nú fellur í ána skólp frá um 700 manna byggð. Nokkuð af skólpinu fellur í ána neðan við Syðri-Reyki og í Suðurá, en mest af því blandast ánni neðan við Vestur- landsveg, en það er skólpið frá Reykja- lundi og Teiga- og Markholtshverfum. Þegar Hitaveita Reykjavíkur hóf bor- anir eftir heitu vatni í Reykjadal árið 1933 og flutning þess til Reykjavíkur, var komið upp dælustöð við Varmá. Heitu vatni hefur síðan verið veitt i ána öðru hverju og stafar af því mikil hita- mengun. Auk ofangreindrar mengunar hefur Álafossverksmiðjan, sem starfrækt hefur verið síðan 1896 (Birgir H. Sigurðsson 1977), hleypt öllu frárennsli sínu beint í ána. Við ullarþvott notar gamla verksmiðjan á hverjum sólar- hring unt 245 kg af þvottasóda (NaHC03), 43 kg af súlfúrsápu og 2 lítra af ediksýru og nýja verksmiðjan unt 40 kg af þvottasóda, 3 kg af súlfúrsápu og 1 lítra af ediksýru (Ernst Hemming- sen munnl. uppl.). Almennur landbún- aður er stundaður í Mosfellssveit, en einnig er þar talsverð alifuglarækt og garðyrkja. Varmá í Ölfusi á upptök sín á Hengilssvæðinu. A því svæði nefnist hún Hengladalsá, og renna í hana Reykjadalsá, Grænadalsá og Sauðá, og nefnist hún Varmá neðan Sauðár (2. mynd). Rennur hún í gegnum Hvera- gerði og sameinast Þorleifslæk áður en hún rennur í Ölfusá. Hún er um 25 km löng og vatnasvið hennar um 55 km* 2. Hún dregur nafn sitt af heitu vatni sem rennur í hana á Hengilssvæðinu og í Hveragerði. Rennsli hennar er að meðaltali um 2,2 m3/sek, en er breyti- legt, meðalhámark um 10 m;i/sek og 2. mynd. Varmá í ölfusi og þverár. Sýni á stöövum 1—6 voru tekin 4. 10. 1977 og á stöðvum A — G 9. 11. 1979. Skyggð svæði: þéttbýli, brotalínur: þjóðvegir. —A maþo/R. Varmá in Ölfus and its tributaries. Stations 1 — 6 sampled on 4 Oct. 1977 and A—G on 9 Nov. 1979. Shaded: Densely pofmlated areas. meðallágmark um 0,5 nv'/sek (uppl. frá Vatnamælingum Orkustofnunar). Byggð hófst í Hveragerði 1929, þegar 3 hús voru reist við Varmá (Þórður Jó- hannesson munnl. uppl.). Á styrjaldar- árunum jókst byggðin og voru um 400 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.