Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 50
vegna sérstöðu þeirra (Arnþór Garðars- son 1975, 1978). Á sjávarfitjunum við ósa Varmár í Mosfellssveit vex mjög sérstætt plöntusamfélag (Arnþór Garðarsson 1977) og Varmá í Olfusi rennur um Ölfusforir, sem eru fjöibreytt votlendi með óvenjulegt og auðugt líf- ríki (Arnþór Garðarsson 1975, 1978). Þessum svæðum getur stafað hætta af mengun þegar flóð koma í árnar. Leggja verður því sérstaka áherslu á að þessar ár mengist ekki frekar. Ekki er hægt að breyta þeim í sitt upprunalega form, en hægt er að treina líf þeirra og koma í veg fyrir að aðalhlutverk þeirra verði opið skólpræsi í framtíðinni. Það þarf því að grípa til varnaraðgerða og mætti t. d. draga úr mengun með því að veita skólpi frá Reykjadal beint í sjó. Nauðsynlegt er að fullkomnar rotþrær verði settar upp í frárennslisæðar iðnaðar og byggðar í Hveragerði. Brýnt er að komið verði í veg fyrir hitasveiflur í Varmánum og loks verður að koma algerlega í veg fyrir að eiturefni frá iðnaði og landbúnaði berist í árnar. HEIMILDIR Armannsson, Halldór, Helgi F. Magnússon, Pétur Sigurðsson og Sigurjón Rist. 1974. Efna- rannsókn og vatns. Vatnasvið Hvít- ár—Ölfusár. Einnig Þjórsá við Urriða- foss 1972. Orkustofnun, Rannsókna- stofnun iðnaðarins. Reykjavík. Fjölrit. Reykjavík. Alfreðsson, Guðni. 1976. Skýrsla um Satmon- ellarannsóknir í Varmá í Hveragerði sumarið 1976. Líffræðistofnun Háskól- ans. Fjölrit. Reykjavík. Bergmann, Stefán. 1976. Varmá — Þorleifs- lækur. Greinargerð um náttúrufar og mengun. Náttúruverndarsamtök Suður- lands. Fjölrit. Danska umhverfisráðuneytið. 1979. Jord som recipient for spiidevand. Statusrapport vedrörende anvendelse af jord som reci- pient for spildevatn. Miljöstyrelsen. Kaupmannahöfn. Garðarsson, Arnþór. 1975. (Ritstj.). Votlendi. Rit Landverndar 4. — 1977. Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Islandi. Náttúrufr. 47: 142—148. — 1978. Vatnavernd. Islensk vatnakerfi og vernd þeirra. Náttúruverndarráð. Fjölrit 4. Reykjavík. — 1979. Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Týli 9: 1 —10. — og Krislín Aðalsteinsdóttir. 1977. Rann- sóknir í Skerjafirði I. Botndýralíf. Líf- fræðistofnun Háskólans. Fjölrit. Reykja- vík. Gunnarsson, Karl. 1979. Botnþörungar í innanverðum Eyjafirði. Náttúrugripa- safnið á Akureyri. Fjölrit 8. Akureyri. — og Konráð Þórisson. 1976a. Áhrif skolp- mengunar á fjöruþörunga í nágrenni Reykjavíkur. Fjölrit Hafrannsóknar- stofnunar 3. Reykjavík. — 1976b. The effect of sewage on the distri- bution and cover of littoral algae near Reykjavik. Preliminary results. Acta Bot. Isl. 4: 58-66. Hynes, H. B. N. 1960. The biology of polluted waters. Liverpool. Ingólfsson, Agnar. 1977a. Rannsóknir í Skerja- firði II. Lífríki fjöru. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit. Reykjavík. — 1977b. Distribution and habitat pre- ferences of some intertidal amphipods in Iceland. Acta Nat. Isl. 25: 1—28. — Arnþór Garðarsson og Sveinn Ingvarsson. 1972. Botndýralíf í Akureyrarpolli. Könnun í mars 1972. Háskóli Islands. Fjölrit. Reykjavík. Jónsson, Einar. 1976. Mengunarrannsóknir í Skerjafirði. Áhrif frárennslis á botndýra- líf. Fjölrit Hafrannsóknarstofnunar 4. Reykjavík. Kristinsson, Hörður. 1975. Rannsóknir á Coli- gerlum, súrefni, nítrati og fosfati í Akur- eyrarpolli 1971 — 74. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Fjölrit 4. Akureyri. Pélursson, Sigurður H. 1972. Gerilmengun í 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.