Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 53
>z vegur og gróður var á milli steinanna. Alls var safnað 421 saursýni í 13 söfnunarferðum (Tafla I). Saursýni voru frá fyrstu 10 mánuðum ársins 1978, en vegna snjóalaga reyndist ekki unnt að safna saur eftir 30. október. Saur fannst aðallega á efri hluta svæðisins, í nánd við greni 4(1. mynd), alls um 40% greindra saursýna. Saur fannst á þessum slóðum allan athug- anatímann og bendir það til þess að minkur hafi haft þar nokkuð stöðuga búsetu. Einnig fannst saur mestallan athuganatímann í nánd við greni 1, alls um 12% greindra saursýna. Önnur saursýni (um 48%) fundust nokkuð jafndreifð um svæðið milli grenja 1 og 4. Algengast var að finna saur á bakk- anum og smátöngum er skaga út í vatnið. Einnig var saur við holur sem lágu niður undir holbakka. Minkur getur ferðast langar leiðir undir hol- bökkum og ísskörum, en oft myndast holrúm milli íss og vatnsborðs með löndum er vatnsrennsli minkar í kulda- tíð. Minkur hvarf af svæðinu milli grenja 1 og 4 í júlí—ágúst og saur fannst þá einungis efst og neðst á svæðinu. I Iok júní fundust 2 greni um miðbik svæðis- ins (greni 2 og 3), þar sem dýr héldu sig þá. Mánuði siðar voru grenin yfirgefin og engin ummerki um að minkar hefðu komið þar síðasta mánuð. Mikil umferð stangveiðimanna í nánd við grenin hefur sennilega truflað minkana og þeir flutt sig eða verið drepnir. Af þessum sökum gætir e. t. v. einstaklingsbundins fæðuvals meira í júlí og ágúst heldur en 1. mynd. Loftmynd af athuganasvæðinu við Sog í Ámessýslu. — Aerial view of the study area at River Sog, South Iceland. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.