Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 74

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 74
Okkar timi cr timi scrhatfingar og á þetta ckki síður við um vatnalíffræðina cn aðrar greinar visinda. Það búa þvi fáir yfir þekk- ingu, sem nægir til að gera yfirlit, eins og Veröldina i vatninu, svo öllum liki. Þegar allt er vegið hefur þó Helga tckist vcl upp og fær vonandi tækifæri til að bæta þennan ágæta úrdrátt sinn enn, þegar bókin kemur i endurskoðaðri útgáfu, sem vonandi verður þörf á fyrr cn seinna. Fáir hafa sennilega glimt við að snúa niifnum og hugtökum af liffræðimáli yfir á íslensku með eins góðum árangri og Hclgi. Að minnsta kosti í vatnaliffræðinni hefur enginn lagt meira af mörkum en hann, og fær lesandinn að kynnast hnyttnum nafna- James Howard Swift: Seasonal processes in the Icelandic Sea, with especial reference to their relationship to the Denmark Strait overflow. Doktorsrit- gerð við University of Washington, Seattle, 1980, 296 siður. Hafið við fsland er gildur þáttur í náttúru landsins og aðstæður þar ráða miklu um ár- ferði og aflabrögð. Það eru því ætið nokkur tiðindi er fram koma verk sem auka við þekkingu og skilning á þvi sem gerist i hafinu hér. Doktorsritgerð James H. Swift gerir svo vissulega og má telja það næga ástæðu til þess að lesendur Náttúrufræð- ingsins frétti af tilveru hennar. Svæði það sem hann rannsakaði er milli fslands, Jan Mayen og Grænlands en efniviðar var aflað á árunum 1974 og 1975 i leiðöngrum á bandaríska ísbrjótnum Edisto og r/s Bjarna Sæmundssyni sem farnir voru i samvinnu Washingtonháskóla og Hafrannsóknastofn- kerfum hans i gegnum alla bókina. Það sem kemur fyrir i bókinni er tekið samati i nafnaskrám og er bókin reyndar eina upp- sláttarritið um nöfn og hugtök i vatnalif- fræði, sem við eigum á íslensku. Að vonum sýnist mönnum sjálfsagt sitthvað um árangurinn, en ágreiningur ætti að virka örvandi á menn að bæta um betur. Aö lokum nokkrar villur, sem ég hef rekist á; bls. 12 nauston (flytni) á að vera neuston, á sömu bls. pelagical (vatnsbolur) á að vera pelagial, á bls. 141 Pulnonata á að vera Pulmonata, á bls. 171 Afuitelia á að vera Apatania. Hákon Aðalsteinsson. unar. 1 úrvinnslu sinni beitti höfundur jafnt hefðbundnum rannsóknaaðferðum og tækninýjungum svo sem niðurstöðum þri- vetnismælinga. Ein merkasta niðurstaða verks þessa er sú, að uppruna djúpsjávar sem flæðir yfir hrygginn milli fslands og Græn- lands megi að mestu rekja til kælingar yfir- borðssjávar á vetrum i hafinu norðan fs- lands. Margir hafa áður talið að þar færi djúpsjór úr Noregshafi, en Unnsteinn Stefánsson hefur reyndar áður bent á i ritum sínum að liklegt væri þaö sem hér fékkst staðfest i verki Swifts. Jón Ólafsson. 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.