Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 6
Úlfsvatni (9—10 ára). Aðrir silungar voru taldir vera á aldrinum 4 — 7 ára. Einn silungur (bleikja) úr Elliðavatni var ákaflcga magur (fita 0,3%; aldur 6 ár ± 1; þyngd 370 g). I holdi þessa silungs urðu engin klórkolefnissambönd mæld og er honum því sleppt hér. I öll- um hinum silungunum (15 talsins) urðu mæld einhver klórkolefnissambönd í mismunandi magni. I flestum sýnum var magn PGB-efna unt það bil 100 ng/g eða ef til vill á bilinu 100 — 200 ng/g (greiningarmörk ca. 100 ng/g). DDT eða umbrotsefni jtess DDD varð livorki greint né mælt í nokkru silungssýni (greiningarmörk 5—10 ng/g). Annað umbrotsefni DDT, DDE, var liitis vegar greint, ca. 5 ng/g, í silungssýnum úr Apavatni, en ekki í sil- ungi úr öðrurn vötnum. Beta- eða gamma-ísómerar hexaklórcýklóhexans urðu ekki greindir i silungssýnum (greiningarmörk 5—10 ng/g). Alfa- ísómer hexaklórcýklóhexans og hexa- klórbenzen voru hins vegar i mælanlegu magni i öllum silungssýnum. Niður- stöðutölur voru á þann veg, að rétt jrótti að taka niðurstöðutölur frá silungum úr Apavatni sér og niðurstöðutölur frá sil- ungum úr öllum öðrum vötnum saman. í Töflu I eru sýndar niðurstöðutölur rannsókna á ellefu silungum úr öðrum vötnum en Apavatni. Fitumagnið var á bilinu 1,5 — 5,5'/, að meðaltali 3,6%. Tafla I. Fita (%), HCB (ng/g fitu), alfa-HCH (ng/g fitu) i 5 bleikjum (b) og 6 urriðum (u) úr fimm stöðuvötnum og þyngd jjeirra (g). Neðst eru sýnd mcðaltalsgildi og stöðluð frávik frá meðaltalsgildum (S. D.). (b) aftan við númer silungs í öðrum dálki frá vinstri merkir bleikja (iSalvelinus alpinus) og (u) urriði (Salmo trutta). — Fat (%J, ÍICB (ng/g fal), alfa-IICIi (ng/g fat) in 5 charrs (h) and 6 trouts (u) and thcir body wcighls (g). Mean values and standard deviations (S. D.) are shown at bottom. Staður Nr. Fita (%) IICB * Alfa-HCH** h'ngd (g) Locality Fat (%) (ng!g) (ngtg) Weight (g) Elliðavatn 1 (b) 3,6 15 70 370 Elliðavatn 2 (u) 4,4 25 35 700 Elliðavatn 3 (u) 1,5 35 35 450 Eyjalón 4 (b) 5,5 25 20 960 Eyjalón 5(b) 4,0 50 30 820 Litla-Arnarvatn 6 (b) 2,5 20 120 560 Litla-Arnarvatn 7 (u) 4,2 35 120 940 Ulfsvatn 8 (b) 3,8 40 80 485 Úlfsvatn 9 (u) 3,8 40 105 485 Kálfdalavatn 10 (u) 3,5 30 85 150 Kálfdalavatn 11 (u) 3,0 25 65 140 Meðaltöl; (Means): 3,6 30,9 69,5 551 S. D.: 1,04 10,2 36,2 282 *Hcxaklórbenzen (hexachlorobenzene). **alfa-ísómer hexaklórcýklóhcxans (alfa-isomer of hexachlorocyclohexane). 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.