Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.10.1984, Blaðsíða 1

Náttúrufræðingurinn - 01.10.1984, Blaðsíða 1
Ólafur Ingólfsson: Æðarfuglsbein í Melabökkum Melasveit í Borgarfirði afmarkast í vestri af bröttum bökkum við sjóinn. Norðan til kallast bakkarnir Mela- bakkar, en Ásbakkar sunnan til (1. mynd). Bakkarnir eru um 5 km langir frá Melaleiti að Súlueyri, og víðast hvar um 20 m háir. Bakkarnir, sem hvíla á jökulrákaðri klöpp, eru gerðir úr lagskiptu seti, aðallega silti og sandi, með stöku linsum og millilögum af grófara efni. Er ég var við jarðfræði- rannsóknir í Melasveit sumarið 1980, Akranes 1. mynd. Melabakkar í Mela- sveit, Borgarfirði. Örin bend- ir á fundarstað æðarfugls- beinsins. Svæði ofan við 100 m yfir sjó eru gráskyggð — Location map. The arrow points at the locality where the sub-fossil bird bone was found. Areas above 100 m elevation are shaded in gray. Náttúrufræðingurinn 53 (3-4). bls. 97-100, 1984 97

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.