Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 67
Pleurotaenium spp. Closteríum spp. (mánadjásn). Gonatozygon spp. Spirogyra (gormþörungur). Zygnema spp. (stjörnuþörungur). Oedogonium spp. (baugþörungur). Bulbochaete sp. GULÞÖRUNGAR Dinobryon spp. Tribonema spp. Flagellata (ógreindir). Kom fyrir í sýnum frá 9. 8. 1977. Sást 30. 8. 1976 og 8. 9. 1978. Hittist í sýnum frá 30. 8. 1976, og 9. 8. 1977. í töluverðu magni 30. 6. 1976 og nokkuð í flestum sýnum er síðan voru tekin, oftast bland- aður við aðra þráðþörunga. Allmikið magn í flestum sýnum, nema 9. ág. 1976. Geysimikið magn var af þessum þörungi 9. ágúst 1976, og síðan nokkuð í öllum sýnum. Hittist í sýnum frá 9. 8. 1976 og 9. 8. 1977. Töluvert magn af þeim var í sýnum frá 30. 6. 1976 og 8. 9. 1978. Hittist í einu sýni frá 30. 6. 1976. Mikið magn í syðra vatninu 30. 6. 1976, en síðan ekki. BLÁÞÖRUNGAR Anabaena flos-aquae (morþörungur, vatnamor). Anabaena spp. Nostoc spp. Cylindrospermum sp. KÍSILÞÖRUNGAR Synedra ulna (stafeskingur). Synedra spp. Diatoma elongatum. Fragilaria spp. Melosira spp. (gjarðeskingur). Varð vart í sýnum frá 8. 9. 1978. Dálítið í sýnum frá 1978. Hittist í flestum sýnum öll árin, líklega mest N. carneum, sem myndaði víða hlaup við strendurnar og á sandinum sunnan vatnsins. Mikið í sýni frá sumrinu 1978. Mikið í sýnum frá 30. 6. 1976 og frá sumrinu 1978. Töluvert í sömu sýnum og uf. tegund. Töluvert í sömu sýnum og Synedra-tegund- irnar. Allmikið í sýni frá 8. 9. 1978. Mjög mikið magn í sýni frá sumrinu 1978. Aðr- ar tegundir kísilþörunga hittust í flestum sýnum. virðist hafa vaxið í vatninu, en um tegundir er ekki vitað. í sýninu frá júlí 1978 var nokkuð af mjóum blöðum, sem gætu verið af þráðnykru (Potamo- geton filiformis), eða hnotsörva (Zannichellia palustris). Háplöntur eiga líklega fremur erfitt uppdráttar í vatninu, vegna þess hve ströndin er sendin og vatnsborðið breytilegt. STRANDLÍF Af skordýrum á ströndinni hefur skortítutegundin Salda littoralis verið langmest áberandi, enda líklega al- geng fyrir á svæðinu. Einnig hefur mikið af mordýrum (Collembola: Po- duridae) sótt í upprek við strendurnar. 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.