Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 29
5. mynd.Árstíðabreytingar á fjölda algengustu sund- og svifdýra við fjöruborð undan Keisbakka, apríl—nóvember 1981. - Seasonal variations in the numbers ofthe zooplank- ton groups most abundant in push-net samples from the shallows off Keisbakki dur- ing April-November 1981. a. total zooplankton; b. cope- pods; C. laeviusculum; d. cirriped larvae; e. decapod larvae; f. polychaete larvae. firðinum, en reyndist þó alls staðar tiltölulega há (4. mynd b). Borið sam- an við þær niðurstöður sem fengust í júlí 1979, var seltan nokkru hærri og hitabreytingar með dýpi allmiklu minni sumarið 1981. í samræmi við það var lagskipting sjávarins (eðlismassastígandi í lóðrétta átt) áberandi minni 1981, en í því felst að skilyrði til lóðréttrar blöndunar voru hagstæðari seinna sumarið en hið fyrra. Svif- og sunddýr við Keisbakka Á 5. mynd eru sýndar breytingar bæði á heildarfjölda svif- og sunddýra, svo og helstu greiningarhópa eftir árs- tíma. Algengasti dýrahópur í sýnunum voru krabbaflær (Copepoda) og því fylgja breytingar í heildarfjölda dýra mjög fjöldabreytingum þeirra. Krabbaflærnar voru í sýnunum alla söfnunardaga nema þrjá, samtals 1764 einstaklingar, eða 49% af heildar- fjölda. Krabbaflærnar sem veiddust við Keisbakka, voru ekki greindar til tegunda, en auðsæilega var um nokkr- ar tegundir að ræða. Mestur fjöldi, 469 einstaklingar, fékkst fyrri hluta maí, en síðan minnkaði meðalfjöldi í sýni. Lægri toppur kom fram um miðjan júlí, en eftir það fækkaði krabbaflón- um mjög í sýnunum. Af öðrum krabbadýrum voru mest áberandi nokkrar tegundir af mar- flóm. Algengust var Calliopius laevi- usculum (598 einstaklingar, eða 17% af fjölda). Þegar litið er á fjölda C. laeviusculum, sem fékkst í háfinn á mismunandi árstíma, koma fram tveir greinilegir toppar (5. mynd c). Aukn- ing í fjölda varð frá seinni hluta apríl 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.