Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 92
5. mynd. Hvítgæsin á hreiðrinu í maí 1964. — The female white goose incubating. Northern Iceland, May 1964. — Ljósm.Iphoto: Björn Björnsson. stygg og hélt sig einkum á svæðinu milli skurðanna (sjá 1. mynd). Var hún örugglega ekki með hreiður, nema það hafi misfarist áður en ég kom á svæðið. Á hverju ári 1967 til 1971, að 1970 undanskildu, dvaldi ég í Skógum um varptímann, samtals 17 daga. Ekki varð ég var við hvítgæsir á þeim tíma, og hefur ekkert til þeirra spurst síðan. Örðugleikar í tegundargreiningu Eins og áður segir, lék vafi á, hvorri hvítgæsartegundinni — snjógæs eða mjallgæs — Skógafuglarnir tilheyrðu. Fljótt á litið eru tegundirnar fjarska líkar í útliti. Þótt mjallgæs sé um 40% minni en snjógæs og hafi öllu léttara yfirbragð, er örðugt að greina tegund- irnar úti í náttúrunni, nema því meiri reynsla sé fyrir hendi í þeim efnum. Þar hjálpast ýmislegt að annað en litarhátturinn. Gæsir eru yfirleitt styggir fuglar, og í þessu tilfelli voru athugendur allir óvanir tegundunum, sem komu til greina, einkum mjallgæs. Þó syrtir fyrst í álinn með tegundar- greiningu, ef um kynblendinga milli þessara tegunda er að ræða. Kyn- blendingar eru algengari meðal anda og gæsa en annarra fugla og eru þekkt- ir milli mjall- og snjógæsa (Gray 1958). Bera kynblendingar einkenni, sem eru einhvers staðar á milli móður- tegundanna. Ef tegundirnar eru skoðaðar í ná- vígi, eru þær auðgreindar. Helstu greiningareinkennin eru á hausi og nefi, fyrir utan stærðarmuninn. Haus mjallgæsar er ávalari en haus snjógæs- ar, nefið miklu styttra, fínlegra og þrí- hyrningslaga. Það er einnig alsett vört- 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.