Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 73
Bernódussonar (1969) á viðureign „stórs skeldýrs“ og Árna nokkurs sem reri í Bolungavík vestur, um eða eftir 1890. Dýrið var uppi í fjöru þegar Árni kom að. Hann var vopnlaus en reyndi að vinna á dýrinu með steinum. Dýrið lét hins vegar ekkert á sjá og komst til sjávar. Lýsing Árna á dýrinu bendir eindregið til þess, að þarna hafi verið leðurskjaldbaka á ferðinni. Þá er í Morgunblaðinu (15., 16., 20. og 22. febrúar 1963) sagt frá „skrímsli" sem sást á Vopnafirði 13. febrúar 1963 og Heuvelman (1965) getur um í sæ- skrímslabók sinni. Ýmsar getgátur voru á lofti, um hvaða dýr hafi verið að ræða. Komu fram ágiskanir eins og brandháfur (.Hexanchus griseus, Bonnaterre, 1788) og risasmokkfisk- ur. Hollenski skjaldbökufræðingurinn Brongersma taldi lýsingar benda til sæskjaldböku (bréf, dags. 16. 8. 1967), og kemur þá leðurskjaldbaka helst til álita. Væntanlega eru til fleiri sögur frá íslandi álíka þeim sem hér eru sagðar. HEIMILDIR Brongersma, L. D. 1967. Guide for the Identification of stranded Turtles on British Coasts. - British Museum, London. Ditmars, R. L. 1943. Reptiles of the World. — MacMiIlan, New York. Finnbogi Bernódusson. 1969. Sögur og sagnir úr Bolungavík. - Skuggsjá, Reykjavík. Heuvelman, B. 1965. Le grand Serpent- de-Mer. — Paris. Holgersen, H. 1960. Lærskilpadde ved Krampy. — Stavanger Museums Árbok 1959, 67: 131-138. Stephen, A. C. 1961. Scottish turtle rec- ords 1954-1960. —Scottish Naturalist 70: 43-47. SUMMARY Dermochelys coriacea (order Chelonia) recorded in Iceland by Ævar Petersen Icelandic Museum of Natural History P. O. Box 5320 125 Reykjavík, Iceland On October 1, 1963 a Leathery Turtle (Dermochelys coriacea Linneus, 1758) was found adrift in the fjord of Steingríms- fjörður, NW-Iceland (65°40’N, 21°28’W). The animal had been dead for only a short period, and showed no signs of decay. The following measurements were taken of the fresh specimen: Weight 370-380 kg Total length (from tip of snout to tip of tail) 203 cm. Breadth (incl. paddles) 240 cm Length of paddle 100 cm Max. height (=thickness) 50 cm This is the only authentic record of a turtle in Icelandic waters, although descriptions do exist of animals which are likely to represent turtles, including one from around 1890 believed to be the pres- ent species (cf. Finnbogi Bernódusson 1969). The animal was bought for the Icelandic Museum of Natural History, where a cast of it is now exhibited. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.