Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 4
2.mynd. Æðarfuglsbeinið úr Melabökkum, hluti af mjaðm- arbeini. — The sub-fossil bone from Melabakkar. fann ég fuglsbein í siltbjargi er fallið hafði ofarlega úr Melabökkum. Líf- fræðingarnir Skarphéðinn Þórisson og Kristinn H. Skarphéðinsson greindu fyrir mig beinið, og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Peir töldu það vera hluta af mjaðmarbeini úr hálfstálpuð- um æðarfugli (Somateria mollissima (L)) (2. mynd). JARÐLAGASKIPAN Guðmundur G. Bárðarson (1923) var fyrstur jarðfræðinga til að kanna jarðlagaskipan Mela- og Ásbakka. Á grundvelli setgerðar og fornskelja ályktaði hann að bakkarnir væru að meginuppistöðu myndaðir úr sjávar- seti frá ísaldarlokum. Niðurstöður mínar um jarðlaga- skipan efsta hluta Melabakka, þaðan sem fuglsbeinið fannst, eru dregnar saman á 3. mynd (sjá líka Ólafur Ing- ólfsson 1981). Neðan til eru bakkarnir gerðir úr gróflagskiptu, vel hörðu silti, með nokkurri innblöndun af fínum til meðalgrófum sandi. Ofar verður siltið fínlagskipt og hálfhart, og mjög vel aðgreint (þ. e. gróft og fínt efni hefur greinst að). Enn ofar fara að koma inn í siltið lagþynnur og síðan lög af fínum sandi. Smám saman víkur síðan siltið fyrir lagskiptum, vel aðgreindum sandi. í sandinum er mikið um stein- gerð ormaför (Arenicolites). SETMYNDUNARUMHVERFI í siltinu undir sandinum, á svipuð- um stað í staflanum og fuglsbeinið fannst í, fann ég nokkuð af steingerð- um skeljum. Allt eru það tegundir sem lifa við strendur Islands í dag, s. s. gljáhnytla (Nucula tenuis (Montagu)), hörpudiskur (Chlamys islandica (Mul- ler)), rataskel (Hiatella arctica (L)) og smyrslingur (Mya truncata (L)). í dag lifa þessar tegundir á grunnsævi, venjulega í og á siltbotni og eru vist- fræðilega greindar til svo kallaðs Hall- lokusamfélags (Thorson 1933, 1957). Sandlögin ofan á siltinu hafa sennilega myndast í strandnánd. Ormaför benda til þess að myndunarstaðurinn hafi verið neðst í fjöru, rétt neðan við sjá- varfallamörk (Reineck og Singh 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.