Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 89

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 89
2. mynd. Hreiður hvítgæs- anna í Skógum, 7. júní 1963, eftir flóð í Héraðsvötnum. — The nest of the white geese in Skógar, northern lceland, on June 7, 1963, having recently been flooded. — Ljósm./ photo: Finnur Guðmunds- son. auðugt af fuglalífi (sbr. Ævar Petersen 1970). Svæðið er nú friðland sam- kvæmt skilgreiningu náttúruverndar- laganna (Stjórnartíðindi B, nr. 29/ 1977). Þremur dögum síðar (15. maí) sást parið á Skógunum, var þá byrjað á hreiðurgerð, að sögn Sigfúsar. Þann 19. maí kom Haraldur Árnason á Sjáv- arborg að hreiðri hvítgæsanna á Skógum. í hreiðrinu voru 5 egg og er staðsetning þess sýnd á 1. mynd. Har- aldur tók eitt eggið og sendi Náttúru- gripasafninu (nú Náttúrufræðistofn- un), sbr. bréf, dags. 3. júní 1963. Dag- inn eftir (20. maí) tóku börn, sem voru í eggjaleit, 3 egg til viðbótar úr hreiðr- inu og komst eitt þeirra til safnsins. Næst var farið á Skóga 26. maí. Þar var á ferð Pétur Helgason, hótelstjóri á Sauðárkróki. Sá hann báðar gæsir- nar en ekki hreiðrið, enda vissi hann ekki hvar það var. Sagði Pétur gæsirn- ar styggar og hafa flogið upp á 500 m færi (óbirt dagbók Finns Guðmunds- sonar, 7.6. 1963, varðveitt á Náttúru- fræðistofnun íslands). Haraldur Árnason kom aftur að hreiðrinu 4. júní. Eggið sem var eftir í hreiðrinu, var volgt og voru báðir fugl- arnir nálægir. Haraldur safnaði nokkr- um dún og fjöðrum úr hreiðrinu, einn- ig saursýnum. Þessi sýni eru nú varð- veitt á Náttúrufræðistofnun. Haraldur sagði fuglana mjög gæfa. Finnur Guðmundsson og Árni Waag héldu norður í Skagafjörð 7. júní til þess að grennslast fyrir um gæs- irnar (sbr. dagbók Finns Guðmunds- sonar 1963). Frá því er Haraldur kom síðast að hreiðrinu, höfðu Héraðsvötn flætt yfir bakka sína. Fóru Skógar að mestu á kaf og eyðilögðust hreiður svo hundruðum skipti. Staka eggið hafði þó haldist í hreiðri hvítgæsanna, enda var það í hrísrunna (Betula nana), eins og 2. mynd sýnir. Þeir Árni og Finnur reyndu að útbúa annað hreiður á þurr- ari staða, um 1 m frá gamla hreiðrinu. Fugiarnir tóku hins vegar ekki við því, 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.