Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 67
Pleurotaenium spp.
Closteríum spp. (mánadjásn).
Gonatozygon spp.
Spirogyra (gormþörungur).
Zygnema spp. (stjörnuþörungur).
Oedogonium spp. (baugþörungur).
Bulbochaete sp.
GULÞÖRUNGAR
Dinobryon spp.
Tribonema spp.
Flagellata (ógreindir).
Kom fyrir í sýnum frá 9. 8. 1977.
Sást 30. 8. 1976 og 8. 9. 1978.
Hittist í sýnum frá 30. 8. 1976, og 9. 8. 1977.
í töluverðu magni 30. 6. 1976 og nokkuð í
flestum sýnum er síðan voru tekin, oftast bland-
aður við aðra þráðþörunga.
Allmikið magn í flestum sýnum, nema 9. ág.
1976.
Geysimikið magn var af þessum þörungi 9.
ágúst 1976, og síðan nokkuð í öllum sýnum.
Hittist í sýnum frá 9. 8. 1976 og 9. 8. 1977.
Töluvert magn af þeim var í sýnum frá 30. 6.
1976 og 8. 9. 1978.
Hittist í einu sýni frá 30. 6. 1976.
Mikið magn í syðra vatninu 30. 6. 1976, en
síðan ekki.
BLÁÞÖRUNGAR
Anabaena flos-aquae
(morþörungur, vatnamor).
Anabaena spp.
Nostoc spp.
Cylindrospermum sp.
KÍSILÞÖRUNGAR
Synedra ulna (stafeskingur).
Synedra spp.
Diatoma elongatum.
Fragilaria spp.
Melosira spp. (gjarðeskingur).
Varð vart í sýnum frá 8. 9. 1978.
Dálítið í sýnum frá 1978.
Hittist í flestum sýnum öll árin, líklega mest
N. carneum, sem myndaði víða hlaup við
strendurnar og á sandinum sunnan vatnsins.
Mikið í sýni frá sumrinu 1978.
Mikið í sýnum frá 30. 6. 1976 og frá sumrinu
1978.
Töluvert í sömu sýnum og uf. tegund.
Töluvert í sömu sýnum og Synedra-tegund-
irnar.
Allmikið í sýni frá 8. 9. 1978.
Mjög mikið magn í sýni frá sumrinu 1978. Aðr-
ar tegundir kísilþörunga hittust í flestum
sýnum.
virðist hafa vaxið í vatninu, en um
tegundir er ekki vitað. í sýninu frá júlí
1978 var nokkuð af mjóum blöðum,
sem gætu verið af þráðnykru (Potamo-
geton filiformis), eða hnotsörva
(Zannichellia palustris). Háplöntur
eiga líklega fremur erfitt uppdráttar í
vatninu, vegna þess hve ströndin er
sendin og vatnsborðið breytilegt.
STRANDLÍF
Af skordýrum á ströndinni hefur
skortítutegundin Salda littoralis verið
langmest áberandi, enda líklega al-
geng fyrir á svæðinu. Einnig hefur
mikið af mordýrum (Collembola: Po-
duridae) sótt í upprek við strendurnar.
157