Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 27
10. mynd. Rennslishættir Þjórsár við Búrfell fyrir og eftir miðlun Þórisvatns 1973/74, að viðbættri miðlun við Sigöldu 1976/77. — The discharge in the Þjórsá River before (1963— 71) and after (1972—81) L. Þórisvatn was impounded. Þessi framleiðsla verður hluti af svo- nefndu reki í ánni neðan stöðuvatna eða í miðluðum ám. Hérlendis sjáum við meðal annars áhrif þessa í því að flestar bestu laxveiðiárnar koma úr stöðuvötnum (Hákon Aðalsteinsson 1981c, 7. mynd). Annað gott dæmi um jákvæð áhrif stöðuvatna á lífið í útfalli þeirra fáum við úr Mývatni og Laxá. Árið 1978 hvarf vatnablóminn úr Mý- vatni og frumframleiðsla vatnsins varð aðeins svipur hjá sjón (Hákon Aðal- steinsson 1984). Þetta hafði þegar þau áhrif að bitmýi hrakaði mjög í efri hluta Laxár (Gísli M. Gíslason 1985), sem aftur olli samdrætti í urriða- veiðinni (Jón Kristjánsson 1982). Niðurstöður og ályktanir Engar beinar rannsóknir hafa verið gerðar á smádýralífi jökuláa. Hvít- skúraður botn þeirra, sem kemur í ljós þegar sjatnar í þeim á haustin, er þó órækt vitni um óverulega framleiðslu í þeim. Þar kemur tvennt til. Mikill jökulaurframburður gerir vatn þeirra nánast ógagnsætt og botnskrið gefur smádýrum og þörungum engin grið. Frumframleiðsla er því einungis mögu- leg á mjóu belti næst bakkanum, en miklar rennslissveiflur draga úr mögu- leikum þörunga til að nýta sér það. Rannsóknir á fánu straumvatna hér- lendis eru ákaflega fátæklegar. Það sem gert hefur verið bendir þó ein- dregið til þess að lirfur rykmýs (Chir- onomidae) séu algerlega ríkjandi, ásamt bitmýi (Simuliidae), sem er einkum nærri útfalli stöuvatna (Gísli M. Gíslason 1985), Hákon Aðal- steinsson 1979, 1981c, Lindegaard 1979 og Tumi Tómasson 1975). Lindegaard (1979) er sá eini sem hefur greint hrygg- leysingja í straumvatni til tegunda. í 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.