Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 28
<----Hlutfallslegt rennsli fyrirmiðlun (1963-1971) ---------- <—Hlutfallslegt rennsli eftir miðlun ( 1971-1982) o---------o 11. mynd. Hlutfallslegt mánaðarmeðalrennsli í Pjórsá fyrir og eftir miðlun Þórisvatns. — The same as in Fig. 10, but now based on the percentage of monthly average discharge. Kráká í Mývatnssveit, sem er nær því að vera dæmigerð fyrir straumvötn al- mennt en Laxá, fann hann 29 tegund- ir, þar af 17 tegundir mýlirfa og 1 bitmýstegund. Aðeins 5-7 tegundir gátu talist algengar, og af þeim voru 4-6 mýlirfutegundir og 1 ánategund (Oligochaeta). í ám á Fljótsdalsheiði og Héraði lét nærri að um og yfir 80% af einstaklingum smádýra væru mýlirf- ur (Hákon Aðalsteinsson 1979 og 1981c). Hryggleysingjafána vatna á Islandi er almennt fremur fáliðuð miðað við það sem gengur og gerist á meginlönd- unum austan og vestanhafs. Hér ber mikið á tegundum sem virðast hafa mikla aðlögunarhæfileika. Þannig er t.d. ein af þeim tegundum sem ein- kenna „flæðarmál“ Þingvallavatns einnig ein þeirra sem ríkja í Kráká. Á svipuð einkenni hefur einnig verið bent hvað varðar t.d. vorflugur (Gísli M. Gíslason 1981) og krabbadýr (Hákon Aðalsteinsson 1980). Ekki er ólíklegt að það sem hér sýnist vera miklir aðlögunarhæfileikar, megi fyrst og fremst rekja til tegundafæðar og þar af leiðandi lítillar samkeppni. Það þykir því ekki líklegt að jökulár eins og þær kæmu frá miðlun, myndu skera sig mikið úr, hvað varðar fjölbreytni í tegundasamsetningu, miðað við aðrar ár, sem ekki eiga upptök í tærum stöðuvötnum. Ef eingöngu er litið á áhrif virkjana og þar af leiðandi miðlana á straumvötn neðan þeirra með hliðsjón 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.