Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 38
Engirella (Crex crex)
Engirellan er varpfugl í nágranna-
löndum okkar í Evrópu, á Bretlands-
eyjum og með ströndum Noregs allt
norður til Lófóten. Annars er megin-
útbreiðsla tegundarinnar um miðbik
álfunnar og austur um vestanverða Sí-
biríu. Engirella er sjaldséöur gestur í
Færeyjum, en var tíðari áður fyrr. Eitt
varptilfelli er þekkt þaðan.
Um vestanverða Evrópu fækkaði
engirellum verulega á seinnihluta 19.
aldar og fram á þessa öld vegna vél-
væðingar í landbúnaði. Kjörlendi engi-
rellu eru akrar, beitilönd, graslendi og
ýmis konar blómlendi, en landbúnað-
arvélar gera henni erfitt um vik á
ökrunum.
Engirellan er farfugl og eru vetrar-
stöðvar hennar taldar vera í Afríku
sunnan Sahara. Á Grænlandi hafa
engirellur sést a.m.k. 20 sinnum, og í
Ameríku allt frá Baffinlandi suður til
Bermuda. Dílarella er einnig flækings-
fugl í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Hún
er því dugmikill flugfugl.
Engirellur eru alltíðir gestir á ís-
landi. Hér á eftir fer skrá yfir þá fugla
sem sést hafa hérlendis.
1. Heimaey, Vestm, 28. september 1938 (2 ad
RM1976). Fundin dauð. Finnur Guðmunds-
son (1938).
2. Vagnsstaðir í Suðursveit, A-Skaft, 25. apríl
1941. Finnur Guðmundsson (1942).
3. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 10. maí 1941
(RM1977). Fundin dauð, rytja. Finnur
Guðmundsson (1942).
4. Láginúpur í Kollsvík, V-Barð, um 20. sept-
ember 1941. Hamur týndur. Finnur Guð-
mundsson (1942).
5. Láginúpur í Kollsvík, V-Barð, 25. septcm-
ber 1944 (<J ad RM1978). Einar T. Guð-
bjartsson.
6. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 21. maí 1952
(RM7069). Hálfdán Björnsson.
7. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 19. október
1959 (2 RM1979). Hálfdán Björnsson.
8. Vestmannaeyjar, 1961-1966. Nánari upp-
lýsingar vantar. Finnur Guðmundsson
skoðaði fuglinn uppsettan 1966 í Náttúru-
gripasafninu í Vestmannaeyjum, þar sent
hann er varðveittur.
9. Öndverðarnes, Snæf, 20. apríl 1962 (ó ad
RM1980). Stefán Guðjohnsen. Fundin
dauð.
10. Heimaey, Vestm, 4. október 1962 (2 imm
RM1982). Páll Steingrímsson. Fundin
dauð.
11. Flatey á Mýrum, A-Skaft, 10. október 1962
(cJ ad RM1981). Skarphéðinn Gíslason.
Fundin dauð, úldin.
12. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 21. nóvember
1969 (RM7068). Hálfdán Björnsson. Fund-
in dauð, úldin.
13. Surtsey, Vestm, 26. ágúst 1970 (<? imm
RM1984). Erling Ólafsson.
14. Reykjavík (Hvassaleiti), 6. október 1970 (<J
imm RM1983). Ása H. Sæmundsdóttir.
15. Heimaey, Vestm, 9. maí 1972 (einkasafn).
Ingi Sigurjónsson, Sigurgeir Sigurðsson.
16. Hrómundarey, Geithellnahr, S-Múl, 17.-
18. maí 1974. Agnar Ingólfsson.
17. Teigur í Vopnafirði, N-Múl, 21. júní-17.
júlí 1974. Sólveig Einarsdóttir o.fl. Syngj-
andi karlfugl á óðali.
18. Berufjörður, S-Múl, 10. desember 1974
3 -
2 -
n
n.nri m n
n
2. mynd. Myndin sýnir hvenær árs engirellur hafa sést á íslandi. — The time of occurrence
of Corncrakes recorded in lceland.
136