Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 42
2(5)# 5. mynd. Fundarstaðir sefhænu á íslandi. Tölur við punkta sýna hversu oft sefhænur hafa sést þar, ef um fleiri en eitt skipti er að ræða. Innan sviga er tilgreindur fjöldi fugla. - Localities at which the Moorhen has been recorded in Iceland. If more than one record numbers are indicated and in parentheses the number of birds involved. 33. Reykjavík (Skipasund), 18. desember 1978. Páll Imsland. 34. Hafnarfjörður (Lindarkot), nóvember 1979-21. apríl 1980 (imm). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Auk þeirra fugla sem hér hafa verðið taldir sáust 6 á tímabilinu 1981-1984. Fuglar með ónógum upplýsingum: 1. ísland. Hamur án upplýsinga í Náttúru- gripasafninu, skoðaður af Hörring 26. sept- ember 1908 (skv. dagbók). Hamur nú týnd- ur. E.t.v. gæti verið um að ræða fugl nr. 7 hér að ofan. 2. Hamur í safni Barnaskólans á Djúpavogi (imm). Engar upplýsingar fyrir hendi. Hef- ur sennilega verið uppsettur af Kristjáni Geirmundssyni og skólinn eignast hann 1953-54. 3. Aðaldalur eða Öxarfjörður, Ping (RM8259, bein varðveitt). Uppþornaður fugl sendur Náttúrufræðistofnun 27. september 1963 af Pórði Péturssyni, Húsavík. Frekari upplýs- ingar ófáanlegar. 4. ?ísland. Hamur án upplýsinga í Náttúru- gripasafninu í Neskaupstað. Hér verður sefhænu helst vart síðla hausts, í nóvember og síðar (sjá 4. mynd). Vera má að fuglarnir komi eitthvað fyrr, en fartími sefhænu í N- Evrópu á haustin er í september—okt- óber. Sefhænu verður helst vart, er harðna fer á dalnum og snjór að hylja jörð. Einnig sést hún á vorin, en vor- fartíminn er í mars—apríl. Á síðustu áratugum hafa sefhænur sést hér að jafnaði annað hvert ár, flestar þó á áratugnum 1951 — 1960, eða átta. Sef- 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.