Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 46
8. mynd. Fundarstaðir bleshænu á íslandi. Tölur við punkta sýna hversu oft bleshænur hafa sést þar, ef um fleiri en eitt skipti er að ræða. Innan sviga er tilgreindur fjöldi fugla. — Localities at which the Coot has been recorded in Iceland. If tnore than one record, numbers are indicated and in parentheses the nurnber of birds involved. í Skagafirði“. Magnús Björnsson (1933) segir tegundina fremur sjald- gæfa, og ennfremur: „Verpur hér ein- staka sinnum, en ekki er það vitað, hvort hún gerir það að staðaldri". Bjarni Sæmundsson (1934) telur bles- hænu fyrst og fremst vera haust- og vetrargest, sem þó af og til dvelur áfram fram á sumar og verpur. Magn- ús Björnsson (1939) segir enn: „Bles- öndin er frekar sjaldgæf hér á landi, en þó verpur hún hér á nokkrum stöðum, bæði norðanlands og sunnan“, og ennfremur: „Hún sést hér oft við hveri og laugar á vetrum, og er líklega að mestu staðfugl hérlendis.“ Jóhannes Sigfinnsson (1964) fjallar um land- nema meðal fugla við Mývatn og ritar: „Blesönd, verpir hér stöku sinnum, en er hér ekki árviss“. Haft er eftir Bjarn- freði Ingimundarsyni, Efri-Steinsmýri í Meðallandi (munnl. uppl. 1938): „Blesönd sést hér stöku sinnum, oftar á veturna, þó aldrei nema fáar eða ein. Hefir sést fleirum sinnum með unga á flóðum, t.d. á hettumáfssvæðinu". Er ekki ósennilegt að eitthvað sé til í þeirri frásögn. Hins vegar þykja mér vafasamar upplýsingar útlendinga um bleshænu með fimm unga á Kaldá við Húsafell í Borgarfirði þann 1. ágúst 1968 (Anon. 1968). Hér á eftir verður fjallað nánar um varptilfellin þrjú. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.