Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 50
1943 (6 RM8681). Finnur Guðmundsson
(1944).
65. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 10. maí 1945.
Sást í um viku. Hálfdán Björnsson.
66. Arnanes í Kelduhverfi, N-Í>ing, 2. eða 5.
janúar 1946. Sigurður Gunnarsson.
67. Heimaey, Vestm, 20. nóvember 1946
(Náttúrugripasafnið í Vestm). Skv. Frið-
riki Jessyni.
68. Búðir í Fáskrúðsfirði, S-Múl, 15. febrúar
1959(9 RM2002). Kristinn Valdimarsson.
69. Arnanes í Kelduhverfi, N-Þing, 29. apríl—
4. maí 1950. Jóhann Gunnarsson.
70. Akureyri, 13. nóvember 1951 (9, Náttúru-
gripasafnið í Borgarnesi). Kristján Geir-
mundsson.
71. Akureyri, 18. nóvember 1951. Kristján
Geirmundsson.
72. Selfoss, Árn, 25. nóvember 1951 (9 imm
RM2003). Jón Ingvarsson.
73. Hafnarfjörður, 7. desember 1951 (9 imm
RM2004). Náðist 7. desember eftir að hafa
sést í nokkra daga, drapst 10. desember.
74. Reykjavík (Tjörnin), 30. október-1. nóv-
ember 1952. Skv. Finni Guðmundssyni
o.fl.
75. Elliðavatn við Reykjavík, 18.-26. nóv-
ember 1952. Árni Waag o.fl.
76. Kelduhverfi, N-Þing, 26. nóvember 1952
(9). Uppsettur í safni Jóhannesar á Borg í
veiðihúsinu Lundi við Hítará.
77. Mývatn, S-Þing, vor og sumar 1954. Varp.
Illugi Jónsson, Ragnar Sigfinnsson o.fl.
Frekari umfjöllun í texta.
78. Akrar á Mýrum, Mýr, vor 1956. Þann 31.
maí var Hannesi Blöndal og Arnþóri
Garðarssyni afhent rytja af bleshænu, sem
fundist hafði snemma vors.
79. Akureyri, 5. apríl 1958. Kristján Geir-
mundsson. Sást í um viku.
80. Reykjavík (Fossvogur), 19. desember 1959
(9 imm RM2005). Ármann Guðnason.
81. Grindavík, Gull, 27. desember 1959. Finn-
ur Guðmundsson.
82. Hafnarfjörður, 27. desember 1959. Árni
Waag.
83. Mývatn, S-Þing, 12. júní 1960. Jóhannes
Sigfinnsson.
84. ísafjörður (kaupst.), 4. nóvember 1960 (d
imm RM2006). Garðar S. Einarsson.
Fundinn nýdauður.
85. Djúpivogur, S-Múl, um 1960. í safni
Barnaskólans á Djúpavogi. Fannst að-
framkomin við skólann.
86. Presthús í Mýrdal, V-Skaft, miður janúar
1961 (S imm RM2007). Finnbogi Einars-
son. Fundinn dauður.
87. Daðastaðir í Öxarfirði, N-Þing, um mán-
aðamót maí/júní 1962. Tveir. Pétur Þor-
steinsson. „Bleshænupar" í mýri, sást að-
eins einu sinni.
88. Seyðisfjörður, S-Múl, 19. mars 1963. Val-
geir Sigurðsson. Sást í nokkra daga.
89. Reykjahlíð við Mývatn, S-Þing, 23. maí
1965. Sigfús Illugason.
90. Hlíðarvatn í Selvogi, Árn, 18. nóvember
1965 (9 RM2008). Arnþór Garðarsson
(sjá Morgunbl. 52.árg. 273.tbl.).
91. Keflavíkurflugvöllur, Gull, 23. nóvember
1965 (9 imm RM2009). Björn Ingvarsson
(sjá Morgunbl. 52.árg. 273.tbl.).
92. Reykjavík (Tjörnin), haust 1965 (sjá
Morgunbl. 52.árg. 273.tbl.).
93. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 25. apríl-1.
maí 1968. Hálfdán Björnsson o.fl.
94. Raufarhöfn, N-Þing, 27. apríl 1968 (d ad?
RM2010). Hólmfríður Friðriksdóttir.
95. Reykjavík (Tjörnin), 28. nóvember-23.
desember 1968. Sigurður Samúelsson o.fl.
96. Neskaupstaður, S-Múl, 1968? (d, Nátt-
úrugripasafnið í Neskaupstað). Hilmar
Björnsson.
97. Stykkishólmur, Snæf, vor (apríl?) 1969
(einkasafn). Gestur Már Lárusson.
98. Krossdalur í Kelduhverfi, N-Þing, 6. nóv-
ember 1969(9 imm RM2011). Sveinn Þór-
arinsson. Drapst í silunganeti.
99. Húsavík, S-Þing, 28. desember 1969. Jón-
as G. Jónsson, Sigurður Gunnarsson.
100. Víkingavatn í Kelduhverfi, N-Þing, júlí/
ágúst 1973. Griffiths & Lightfoot (1973).
101. Bessastaðatjörn á Álftanesi, Gull, 10. nóv-
ember 1973. Ævar Petersen.
102. Reykjavík (Tjörnin), 28. nóvember 1974-
2. apríl 1975. Ólafur K. Nielsen o.fl. (9.
mynd).
103. Skipalón, Glæsibæjarhr, Eyf, 11.-22. maí
1974. Hálfdán Björnsson & Helgi Hall-
grímsson (1982).
104. Eiðar í Eiðaþinghá, S-Múl, 25. nóvember
1975. Trausti Tryggvason. Náðist, var
merktur (Rvík 316685) og síðan sleppt.
105. Hafnarfjörður, 26. nóvember 1975 (9
imm RM6003). Per lögreglan í Hafnar-
firði.
106. Heimaey, Vestm, 10. apríl 1976. Sigurgeir
Sigurðsson. Sást í nokkra daga.
107. Akureyri, júní 1976. Jón Sigurjónsson.
108. Borg á Mýrum, A-Skaft, 24. desember
1976 (<3 imm RM8494 (bein), hamur í
einkasafni). Sigurður Guðjónsson. Fund-
inn örmagna, hafður í haldi þar til hann
drapst í byrjun febrúar 1977.
109. Sandgerði, Gull, 26.-28. desember 1976.
148