Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 51
9. mynd. Bleshæna á Tjörninni í Reykjavík, 6. janúar 1975. - A Coot in Reykjavík, 6
January 1975. Ljósm. Erling Ólafsson.
horsteinn Einarsson o.fl.
110. Úlfljótsvatn, Árn, 12. febrúar-16. aprfl
1977. Sjö. Arnþór Garðarsson, Árni Ein-
arsson, Kristinn H. Skarphéðinsson o.fl. A
ofangreindu tímabili sáust bleshænurnar
sem hér segir: sjö 12. febrúar og 12. mars,
ein 16. apríl.
111. Elliðavatn við Reykjavík, 27. desember
1977. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn
H. Skarphéðinsson (1978).
112. Reykjavík (Tjörnin), 5. apríl-22. maí
1978. Ólafur K. Nielsen o.fl.
113. Akrar og Laxárholt á Mýrum, Mýr, júní-
júlí 1978. Magnus Enquist. Stakur fugl sást
oft á ofangreindu tímabili, en óvíst hvort
um einn eða fleiri fugla var að ræða.
114. Krossdalur í Kelduhverfi, N-Þing, nóv-
ember 1978-mars 1979. Sveinn Pórar-
insson.
115. Sandgerði, Gull, 21. desember 1978 (<í
imm RM6919). Hallbjörn Heiðmundsson.
116. Reykjavík (Tjörnin-Skúlagata), 14. nóv-
ember 1978-4. apríl 1979. Gunnlaugur
Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson
(1980).
117. Reykjavík (Elliðavogur), 25.-26. desem-
ber 1978. Ingólfur Guðnason, Kristinn H.
Skarphéðinsson o.fl.
118. Akureyri, 11. eða 12. júní 1979. Gunn-
laugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéð-
insson (1980).
119. Grímsstaðir við Mývatn, S-Þing, 21. júní
1979. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn
H. Skarphéðinsson (1980).
120. Borgarhöfn í Suðursveit, A-Skaft, haust
1979. Þrír (einkasafn). Gunnlaugur Péturs-
son & Kristinn H. Skarphéðinsson (1983).
121. Reykjavík (Elliðavogur), 9, —14. desem-
ber 1979. Gunnlaugur Pétursson & Krist-
inn H. Skarphéðinsson (1980).
122. Úlfljótsvatn, Árn, 1. mars 1980. Prír.
Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H.
Skarphéðinsson (1982).
123. Reykjavík (Tjörnin-Fossvogur), 11. nóv-
ember-16. desember 1980 (imm). Dagana
11.-23. nóvember sást fuglinn á Tjörninni
149